fbpx

Úrval af pútterum frá Cobra

Vintage Series og 3D Printed Series frá Cobra hafa slegið í gegn.

Þeir hjá Cobra mættu með látum á púttermarkaðinn um mitt síðasta sumar og þessir pútterar fengu frábærar viðtökur hjá íslenskum kylfingum. Við vorum að fá nýja sendingu og meðal annars vorum við að fá aftir Armlock pútterana.

Um er að ræða tvær línur í pútterum, 3D Printed Series og Vintage Series. Það koma alls 7 tegundir af hausum í þessum tveim línum og með mismunandi hálsum. Allir pútterarnir koma með Lamkin Smart Gripum með Cobra Connect nemum, (sem tengjast Arccos Caddie appinu). Allir pútterarnir eru með SIK andliti sem gefur sama rúll óháð því hvort aðkoma púttersins er upp eða niður á boltann þegar þú púttar. Allir pútterarnir eru fáanlegir í netverslun okkar hér að neðan.

Nánar um 3D Printed tæknina og SIK í frétt HÉRNA á vefnum okkar frá því í nóvember 2020.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link