Golfskálinn er sérverslun með golfvörur og rekur ferðaskrifstofu samhliða versluninni. Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu, vandaðar vörur og gott verð. Við erum með gott verslunarrými og æfingabás þar sem hægt er að prufa þær kylfur sem í boði eru. Einnig bjóðum við upp á mælingar til að aðstoða kylfinga við að finna réttu kylfurnar sem henta þeim.

Samhliða smásölunni þá bjóðum við upp á heildsölu á ákveðnum vörum fyrir golfklúbba landsins. Við erum einnig með sérmerktan varning í boði fyrir golfklúbba og fyrirtæki. Má þar helst nefna merkta golfbolta, fatnað, flatargafla og ýmsar aðrar vörur tengdar golfinu.

Ferðaskrifstofan okkar sérhæfir sig í golfferðum til Spánar o.fl. landa. Við leggjum áherslu á að bjóða fjölbreyttar ferðir á góðu verði.

Starfsmenn

Hans Vihtori
Henttinen

Eigandi & umsjón með verslun fararstjórn

Ingibergur
Jóhannsson

Eigandi & umsjón með Golfferðum Fararstjórn

Adam
Ingibergsson

Verslunarstjóri

Halldór Unnar
Ómarsson

Sölumaður í verslun

Birkir Þór Baldursson
Sölumaður í verslun

Viktor Hugi
Henttinen

Sölumaður í verslun

Jens Uwe
Friðriksson

Fararstjórn

Staðsetning

Golfskálinn
Bíldshöfða 16
110 Reykjavík

Sími 578-0120

Opið
Mánudaga til föstudaga: 10:00 – 18:00
Laugardaga 10:00 – 16:00.