fbpx

Titleist Pro V1 RCT kominn

Við vorum að fá fyrstu sendinguna af Titleist Pro V1 RCT boltunum en margir hafa verið að spyrja okkur um þessa bolta.

RCT boltinn frá Titleist er hannaður í samstarfi við Trackman höggnema framleiðanda, þessi bolti er sértaklega hannaður til að nota innandyra í Trackman hermum. Með RCT boltanum les Trackman mun nákvæmari spuna sem skilar sér í nákvæmara og raunverulegra boltaflugi.

RCT er framleiddur í tveimur útfærslum:  ProV1 ,ProV1X. Við erum komnir með Pro V1 útgáfuna en Pro V1x fáum við svo í febrúar.

Þessi bolti er einnig fáanlegur í netverslun okkar HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link