Við vorum að fá gám með úrvali af kerrupokum, burðarpokum og ferðapokum frá Big Max. Glæsileg lína í boði á góðu verði. Úrvalið má sjá hér að neðan í netverrslun okkar.
Höfundur skjalasafns:Hans Henttinen
Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við […]
Við vorum að fá inn á gólf fyrstu sendinguna frá Volvik. Þeir hjá Volvik í Suður Kóreu höfðu samband við okkur í fyrra og óskuðu eftir að við tækjum að okkur dreifinguna á þeirra boltum á Íslandi. Við þurftum ekki að hugsa okkur um lengi þar sem þessir boltar hafa verið vinsælir hjá kylfingum um […]
Að venju þá slökum við aðeins á um páskana. Við verðum þó með opið á laugardaginn um páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans í kringum páskana. Þriðjudagur 12.apríl Opið 10-18 Miðvikudagur 13.apríl Opið 10-18 Fimmtudagur 14.april Lokað (Skírdagur) Föstudagur 15.apríl Lokað (Föstudagurinn langi) Laugardagur 16.apríl Opið 10-16 Sunnudagur 17.apríl Lokað (Páskadagur) Mánudagur 18.apríl Lokað […]
Við bjóðum nokkrar tegundir af 2021 „Tour“ boltum frá Callaway og Bridgestone á sérlega góðu tilboði á meðan birgðir endast. Ef keypt eru 4 dúsín, (48 boltar), þá gefum við 30-35% afslátt af af þessum gæða boltum sem sjá má hér að neðan. Frábært tækifæri til að bolta sig upp fyrir vorið. Skoða má öll […]
Það verður ýmislegt spennandi í boði hjá Golfskálanum á Spáni haustið 2022. Við verðum áram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alboran. Það verða þrjár dagsetningar í boði: 08.október – 10 nætur 18.október […]
Golfskálinn þarf að fjölga sumarstarfsfólki. Golfskálinn leitar að sumarstarfsfólki í fullt starf, (hlutastarf kemur einnig til greina). Kostur er viðkomandi getur byrjað fljótlega. Um er að ræða almenn afgreiðslu-og sölustörf ásamt öðrum tilfallandi verkefnum hjá fyrirtækinu. Við leitum að fólki með ríka þjónustulund sem hefur frumkvæði, getur unnið sjálfstætt og í hóp. Þekking og reynsla af […]
Við erum að bæta við einu fatamerki fyrir dömurnar en það er Swing Out Sister. Þessi framleiðandi er frábrugðinn mörgum öðrum í golfinu að því leiti að boðið er upp á fatnað fyrir dömur í fleiri stærðum. Stærðarkúrfan hjá þeim er mun breiðari. Í toppum er boðið upp á XS-XXXL og í buxum munum við […]
Nú er svo komið að það eru aðeins nokkur sæti laus í golfferðir Golfskálans þetta vorið. Salan hefur aldrei verið jafn mikil og núna og ljóst að íslenskir kylfingar verða á ferð og flugi með okkur í vor. Hérna má sjá þau sæti sem við eigum eftir í vorferðir okkar. ALBORÁN GOLF 1 sæti laust […]
Það tók Cobra innan við ár að ná í þessa viðurkenningu frá MyGolfSpy. Þeir hjá MyGolfSpy voru að velja Cobra King 3D Printed Grandsport 35 sem besta blaðpútterinn 2022. Þetta verður að teljast frábær árangur hjá Cobra sem eru „Rookie“ á pútter markaðnum. 25 pútterar voru prufaðir og eftir 80 klukkustundir og 12.000 pútt þá […]