Author Archives: Hans Henttinen

„NÝTT“ – Lamkin Players Cord .60 round

Við vorum að fá inn sendingu frá Lamkin og auðvitað tókum við inn gott magn af öllum Crossline gripum sem hafa verið vinsælustu gripin okkar frá opnun. Við fegnum inn eitt nýtt grip í þessari sendingu en það er Lamkin Players Cord .60 round gripið. Þetta er „cordað“ grip sem hefur fengið frábæra dóma. Verð […]

Tilboð á gripum & frí ásetning

Golfskálinn er nú með tilboð á gripum og ásetningu þeirra. Við erum að bjóða 15% afslátt af öllum gripum og svo kemur FRÍ ásetning í kaupbæti, (frí ásetning á við þegar gripin eru keypt hjá okkur). Þeir kylfingar sem stefna í golfferð í sólina í vor ættu að skoða gripin vandlega. Ekki láta léleg grip skemma golfferðina í sólina. […]

Úrval af vatnaboltum á góðu verði

Við vorum að taka inn meira úrval af vatnaboltum, þá sömu og við vorum með á síðasta ári. Erum bæði með þvegna bolta og „refurbished“ bolta. Við höfum aukið við úrvalið og nú bjóðum við upp á vatnabolta í 12 bolta pökkum frá Titleist, Callaway, Taylor Made, Bridgestone og Srixon. Erum svo einnig með vatnabolta […]

Oft góð kaup í notuðum kylfum

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!