fbpx

Höfundur skjalasafns:Hans Henttinen

Úrval af æfingavörum frá PuttOut

Við vorum að fá inn sendingu með úrvali af æfingavörum frá PuttOut Meðal þess sem var að koma er Alignment Stick Set sem er frábært æfingatæki fyrir púttstrokuna. Einnig vorum við að fá enn eina útgáfuna af vinsælu PuttOut Trainer púttholunni en það er Platinum útgáfan. Allar þessar vörur eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

Sent í$ s

Áramótaferðin uppseld og mikil sala á vorferðum

Áramóteferð Golfskálans er nú uppselt en hægt er að skrá sig á biðlista. Sala vorferða hefur byrjað með látum hjá okkur. Það verða tæplega 70 manns sem fara með okkur í áramótaferðina á Bonalba 27.desemeber í 10 náta ferð. Ferðin er uppseld en hægt er að skrá sig á biðlista. Vorferðirnar sem við settum í […]

Sent í$ s

Swing Out Sister – Nýtt fyrir dömurnar 2022

Við erum að bæta við einu fatamerki fyrir dömurnar en það er Swing Out Sister. Þessi framleiðandi er frábrugðinn flestum öðrum í golfinu að því leiti að boðið er upp á fatnað fyrir dömur í fleiri stærðum. Stærðarkúrfan hjá þeim er mun breiðari. Í toppum fáum við XS-XXXL og í buxum munum við geta boðið […]

Sent í$ s

ZEROFIT er frábær kostur fyrir kylfinga og annað íþróttafólk

EKKI LÁTA ÞÉR VERÐA KALT ZEROFIT er frábært „innsta lag“ hvort sem þú ætlar í golf, göngutúr, á skíði, á fótboltaæfingu, út að hjóla eða á hestbak. Hentar frábærlega fyrir ýmsar íþróttir og útiveru. Bæði fyrir dömur og herra og kemur í fjórum „unisex“ stærðum. Zerofit Heatrub undirfötin eru algjör tæknibylting þegar kemur að því […]

Sent í$ s

E6 boltarnir frá Bridgestone komnir aftur

Við vorum loks að fá E6 boltana aftur frá Bridgestone, bæði hvíta og gula. Verðið á þriggja bolta pakkanum er 990 kr. Úrvalið af Bridgestone boltum hefur aldrei verið jafn gott hjá okkur enda þurfum við að bregðast við frábærum viðtökum og miklum vinsædum Bridgestone boltanna. Hér að neðan í netverslun okkar má sjá þá […]

Sent í$ s

Aðeins 8 sæti laus í áramótaferð Golfskálans

Áramótaferðirnar okkar hafa verið mjög vinsælar síðustu árin og eftir pásu síðustu áramót vegna covid þá stefnum við aftur til Spánar næstu áramót. Viðtökurnar við þessari ferð hafa verið mjög góðar og nú er svo komið að við eigum aðeins 8 sæti óseld. Við hvetjum þá sem hafa verið tvístígandi til að gera upp hug […]

Sent í$ s

Ný sending af sólgleraugum fyrir kylfinga frá Tifosi

Við vorum að taka upp sendingu frá Tifosi með góðu úrvali af gæða sólglerugum fyrir kylfinga. Við höfum selt sólgleraugun frá Tifosi í meira en 10 ár og það er ekki að ástæðulausu. Gæðin eru mikil og verðið skemmir ekki. Umgjarðirnar og linsurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir kylfinga og linsurnar gefa sérlega skarpa mynd. Öll […]

Sent í$ s

Vorferðir Golfskálans komnar í sölu

Það verður ýmislegt nýtt og spennandi í boði hjá Golfskálanum á Spáni vorið 2022. Fyrst er að nefna að við verðum með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og það verða alls fjórar dagsetningar í boði: 29.mars – 10 nætur 08.apríl – 10 nætur 18. apríl – […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link