fbpx

Höfundur skjalasafns:Hans Henttinen

Oft góð kaup í notuðum kylfum

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við […]

Sent í$ s

Breyttur opnunartími um páskana

Að venju þá slökum við aðeins á um páskana. Við verðum þó með opið á laugardaginn um páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans í kringum páskana. Þriðjudagur 12.apríl Opið 10-18 Miðvikudagur 13.apríl Opið 10-18 Fimmtudagur 14.april Lokað (Skírdagur) Föstudagur 15.apríl Lokað (Föstudagurinn langi) Laugardagur 16.apríl Opið 10-16 Sunnudagur 17.apríl Lokað (Páskadagur) Mánudagur 18.apríl Lokað […]

Sent í$ s

Frábært tilboð á Tour boltum frá Callaway og Bridgestone.

Við bjóðum nokkrar tegundir af 2021 „Tour“ boltum frá Callaway og Bridgestone á sérlega góðu tilboði á meðan birgðir endast. Ef keypt eru 4 dúsín, (48 boltar), þá gefum við 30-35% afslátt af af þessum gæða boltum sem sjá má hér að neðan. Frábært tækifæri til að bolta sig upp fyrir vorið. Skoða má öll […]

Sent í$ s

Haustferðir Golfskálans eru komnar í sölu

Það verður ýmislegt spennandi í boði hjá Golfskálanum á Spáni haustið 2022. Við verðum áram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alboran. Það verða þrjár dagsetningar í boði: 08.október – 10 nætur 18.október […]

Sent í$ s

Golfskálinn leitar að starfsfólki

Golfskálinn þarf að fjölga sumarstarfsfólki. Golfskálinn leitar að sumarstarfsfólki í fullt starf, (hlutastarf kemur einnig til greina). Kostur er viðkomandi getur byrjað fljótlega. Um er að ræða almenn afgreiðslu-og sölustörf ásamt öðrum tilfallandi verkefnum hjá fyrirtækinu. Við leitum að fólki með ríka þjónustulund sem hefur frumkvæði, getur unnið sjálfstætt og í hóp. Þekking og reynsla af […]

Sent í$ s

Cobra – Most Wanted Blade Putter 2022

Það tók Cobra innan við ár að ná í þessa viðurkenningu frá MyGolfSpy. Þeir hjá MyGolfSpy voru að velja Cobra King 3D Printed Grandsport 35 sem besta blaðpútterinn 2022. Þetta verður að teljast frábær árangur hjá Cobra sem eru „Rookie“ á pútter markaðnum. 25 pútterar voru prufaðir og eftir 80 klukkustundir og 12.000 pútt þá […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link