fbpx

Höfundur skjalasafns:Hans Henttinen

Starf hjá ferðaskrifstofu Golfskálans

Golfskálinn er golfverslun á Bíldshöfða 16 sem jafnframt rekur ferðaskrifstofu á sama stað. Fyrirtækið var stofnað fyrir 13 árum og er eitt allra öflugasta fyrirtækið á sínu sviði hér á landi. Hjá Golfskálanum starfa að jafnaði 12 manns. Þar til viðbótar starfa hjá okkur um 10 fararstjórar og PGA kennarar á Spáni.   Golfskálinn leitar […]

Sent í$ s

Vorferðir Golfskálans eru komnar í sölu

Golfskálinn mun bjóða upp á ýmislegt spennandi á Spáni vorið 2024. Við verðum áram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alboran. Það verða fjórar dagsetningar í boði: 23.mars – 9 nætur 1.apríl – […]

Sent í$ s

Golfskálinn auglýsir eftir starfsfólki

Golfskálinn er golfverslun á Bíldshöfða 16 sem jafnframt rekur ferðaskrifstofu á sama stað. Fyrirtækið var stofnað fyrir rúmum 12 árum og er eitt allra öflugasta fyrirtækið á sínu sviði hér á landi. Hjá Golfskálanum starfa að jafnaði 10-12 manns. Þar til viðbótar starfa hjá okkur um 10 fararstjórar og PGA kennarar á Spáni, aðallega á […]

Sent í$ s

Golfskálinn fær vottun um Framúrskarandi fyrirtæki

Golfskálinn fær enn eitt árið vottun frá Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki. Til þess að fá þessa viðurkenningu þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem aðeins um 2% fyrirtækja Íslands hafa náð á þessu ári. Það að vera framúrskarandi fyrirtæki er fyrst og fremst viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem starfsfólk Golfskálans leggur á sig alla […]

Sent í$ s

Breyttur opnunartími um páskana

Að venju slökum við aðeins á um páskana. Við verðum þó með opið á laugardaginn um páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans í kringum páskana. Þriðjudagur 4.apríl Opið 10-18 Miðvikudagur 5.apríl Opið 10-18 Fimmtudagur 6.april Lokað (Skírdagur) Föstudagur 7.apríl Lokað (Föstudagurinn langi) Laugardagur 8.apríl Opið 10-16 Sunnudagur 9.apríl Lokað (Páskadagur) Mánudagur 10.apríl Lokað (Annar […]

Sent í$ s

Haust-og áramótaferðir Golfskálans eru komnar í sölu

Það verður ýmislegt spennandi í boði hjá Golfskálanum á Spáni næsta haust og vetur. Við verðum áfram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alborán. Það verða þrjár dagsetningar í boði á alla þessa […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link