Golfskálinn er golfverslun á Bíldshöfða 16 sem jafnframt rekur ferðaskrifstofu á sama stað. Fyrirtækið var stofnað fyrir 13 árum og er eitt allra öflugasta fyrirtækið á sínu sviði hér á landi. Hjá Golfskálanum starfa að jafnaði 12 manns. Þar til viðbótar starfa hjá okkur um 10 fararstjórar og PGA kennarar á Spáni. Golfskálinn leitar […]
Höfundur skjalasafns:Hans Henttinen
Að venju þá erum við með lengri opnunartíma í desember og meðal annars þá erum við með opið alla sunnudaga fram að jólum. Hér að neðan má sjá opnunartímann fram að áramótum.
Golfskálinn mun bjóða upp á ýmislegt spennandi á Spáni vorið 2024. Við verðum áram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alboran. Það verða fjórar dagsetningar í boði: 23.mars – 9 nætur 1.apríl – […]
Golfskálinn er golfverslun á Bíldshöfða 16 sem jafnframt rekur ferðaskrifstofu á sama stað. Fyrirtækið var stofnað fyrir rúmum 12 árum og er eitt allra öflugasta fyrirtækið á sínu sviði hér á landi. Hjá Golfskálanum starfa að jafnaði 10-12 manns. Þar til viðbótar starfa hjá okkur um 10 fararstjórar og PGA kennarar á Spáni, aðallega á […]
Golfskálinn fær enn eitt árið vottun frá Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki. Til þess að fá þessa viðurkenningu þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem aðeins um 2% fyrirtækja Íslands hafa náð á þessu ári. Það að vera framúrskarandi fyrirtæki er fyrst og fremst viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem starfsfólk Golfskálans leggur á sig alla […]
Við erum með lokað á þjóðhátíðardaginn 17.júní, (laugardag). Þann dag fer starfsfólk Golfskálans annað hvort í golf eða í skrúðgöngu. Netverslun okkar opin 24/7.
NX DHC er ný rafmagnskerra frá Powerbug. Fyrsta sending er væntanleg í byrjun júní og nú þegar eru margir búnir að skrá sig á biðlista. Powerbug merkið hefur verið mjög sterkt hjá okkur undanfarin ár og við trúum því að þessi nýja kerra eigi eftir að verða mjög vinsæl hjá okkur. Skoðaðu nánar þessa kerru […]
Við vorum að fá gám af fallegum pokum frá Big Max. Um er að ræða kerrupoka, burðarpoka og ferðapoka. Sýnisthorn má sjá á þessari mynd. Allt komið inn í netverslun okkar.
Að venju slökum við aðeins á um páskana. Við verðum þó með opið á laugardaginn um páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans í kringum páskana. Þriðjudagur 4.apríl Opið 10-18 Miðvikudagur 5.apríl Opið 10-18 Fimmtudagur 6.april Lokað (Skírdagur) Föstudagur 7.apríl Lokað (Föstudagurinn langi) Laugardagur 8.apríl Opið 10-16 Sunnudagur 9.apríl Lokað (Páskadagur) Mánudagur 10.apríl Lokað (Annar […]
Það verður ýmislegt spennandi í boði hjá Golfskálanum á Spáni næsta haust og vetur. Við verðum áfram með okkar eigið leiguflug með vélum Icelandair. Við munum fljúga á Almería á suðurströnd Spánar og þar munu okkar farþegar dvelja og spila á Almerimar, Los Moriscos og Alborán. Það verða þrjár dagsetningar í boði á alla þessa […]