Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuði en eins og áður segir er mikil hreyfing á notuðum kylfum hjá okkur.

Athugið að kylfur merktar „Demó“ eru kylfur sem hafa verið notaðar í mælingarbásnum, (prufukylfur), og eru flestar eins og nýjar.

Listinn var síðast uppfærður 14.september 2022.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverCallawayBig BerthaHægri12°Graphite (Senior)Nýtt59,840 kr
DriverCallawayBig BerthaHægri12,5°Graphite (Stiff)Nýtt59,840 kr
BrautartréAdamsTight LiesHægri5-tréGraphite (Kvenna)Notað10,000 kr
BrautartréCallawayBig BerthaVinstri3-tréGraphite (Regular)Nýtt42,240 kr
BrautartréCallawayBig BerthaHægri5-tréGraphite (Senior)Nýtt43,240 kr
BrautartréCallawayBig BerthaHægri7-TréGraphite (Senior)Nýtt42.240 kr
BrautartréCallawayMavrikHægri5-TréGraphite (Regular)Nýtt31.840 kr
BrautartréCallawayMavrikHægri4-TréGraphite (Kvenna)Nýtt31.840 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri3-TréGraphite (Kvenna)Nýtt31.840 kr
BrautartréCallawayMavrik MaxHægri7-tréGraphite (Senior)Nýtt32,640 kr
BrautartréCallawayMavrik SZHægri3+ tréGraphite (Stiff)Nýtt31.840 kr
BrautartréCallawayRogueHægri3-TréGraphite (Senior)Nýtt29.800 kr
BrautartréCobraMaxHægri3-tréGraphite (Kvenna)Notað15,000 kr
BrautartréCobraKing ssVinstri3-tréGraphite (Regular)Notað2,000 kr
BrautartréRAMOversizeHægri21Graphite (Kvenna)Notað3.000 kr
BrautartréRAMOversizeHægri27Graphite (Kvenna)Notað3.000 kr
BrautartréMacGregorDCTHægri3-tréGraphite (Kvenna)Notað10,000 kr
HybridAdamsIdea A2OSHægri5-HybridGraphite (Kvenna)Notað4,000 kr
HybridCallawayBig BerthaVinstri5-HybridGraphite (Regular)Nýtt32.640 kr
HybridCallawayBig BerthaVinstri6-hybridGraphite (Regular)Nýtt32,640 kr
HybridCallawayBig BerthaVinstri4-hybridGraphite (Regular)Nýtt32,640 kr
HybridCallawayMavrikVinstri4-HybridGraphite (Regular)Nýtt27.840 kr
HybridCallawayMavrikVinstri5-HybridGraphite (Regular)Nýtt27,840 kr
HybridCallawayBig BerthaHægri5-HybridGraphite (Senior)Notað20,000 kr
HybridCallawayRazrHægri6-HybridGraphite (Senior)Notað6,000 kr
HybridCallawayRazrHægri7-HybridGraphite (Senior)Notað6,000 kr
HybridClevelandHaloHægri3-HybridGraphite (Regular)Notað18,000 kr
HybridCobraRADSpeedHægri4-HybridGraphite (Senior)Nýtt30,320 kr
HybridCobraRADSpeedHægri6-hybridGraphite (Kvenna)Nýtt30,320 kr
HybridCobraLTDXHægri6-hybridGraphite (Kvenna)Notað34,000 kr
JárnasettCallawayBig BerthaVinstri5-PWStál (Regular)Nýtt109,440 kr
JárnasettCallawayMavrik MaxHægri5-PWGraphite (Senior)Nýtt95,000 kr
JárnasettClevelandLauncherHægri5-PWGraphite (Regular)Notað72,000 kr
JárnasettCobraRAD One LenghtHægri5-PWStál (Regular)Nýtt90,720 kr
JárnasettCobraRAD One LenghtHægri5-PWSrál (Stiff)Nýtt90,720 kr
JárnasettCobraRAD One LenghtHægri6-pw+gwStál (Stiff)Nýtt90,720 kr
JárnasettCobraRADSpeedVinstri5-PWGraphite (Regular)Nýtt100.320 kr
JárnasettCobraRADSpeedVinstri5-PWStál (Regular)Nýtt90,720 kr
JárnasettCobraForged TecHægri5-PWStál (Regular)Nýtt119,500 kr
JárnasettPingISIHægri3-SWStál (Regular)Notað26,000 kr
JárnasettPingi3Hægri4-LWStál (Regular)Notað33,000 kr
JárnasettPingG425Hægri5+7+9+P+SStál (X-Stiff)Notað85,000 kr
JárnasettRamOZHægri5-PWGraphite (Kvenna)Notað20,000 kr
JárnasettTaylor MadeRocketballsHægri7-PWGraphite (Regular)Notað40,000 kr
JárnasettTitleistAP2 718Hægri5-PWStál (Stiff)Notað90,000 kr
Stök járnCallawayBig BerthaHægri6-járnGraphite (Kvenna)Nýtt18,240 kr
Stök járnCallawayRogueHægriSWGraphite (Senior)Nýtt21,520 kr
Stök járnCobraSpeeszone OLHægri5-járnStál (Stiff)Notað15,600 kr
Stök járnCobraAir XHægri6-járnGraphite (Kvenna)Nýtt19,900 kr
Stök járnCobraLTDxHægri5-járnGraphite (Regular)Nýtt23,900 kr
Stök járnCobraAirXHægriSWGraphite (Kvenna)Nýtt19,900 kr
Stök járnMizunoJPX 919Hægri4-járnGraphite (Regular)Notað16,500 kr
Stök járnPingG410Hægri4-járnStál (Regular)Notað16,000 kr
Stök járnPingGLE2Hægri7-járnGraphite (Kvenna)Nýtt20,400 kr
Stök járnTitleistT300Hægri5-járnGraphite (Regular)Nýtt21,900 kr
Stök járnIzzoRxHægriPWGraphite (Kvenna)Notað2,500 kr
Stök járnPingGLE2HægriSWGraphite (Kvenna)Notað10,000 kr
FleygjárnCallawayMavrikHægriSWGraphite (Regular)Nýtt19,800 kr
FleygjárnCobraLTDxHægriSWStál (Regular)Nýtt21,900 kr
FleygjárnTaylor MadeM2HægriAWStálNotað14,000 kr
PútterScotty Cam.Newport 2 34"VinstriNotað52,000 kr
BarnakylfurÚrval af stökum kylfum
Rafmagnsk.Big MaxMGI CoasterNotað90,000 kr
Rafmagnsk.VisionGolfstreamNotað60,000 kr
GolfpokarNotaðir og/eða útlistgallaðirUpplýsingar í verslun
PútterScotty Cam.Newport 2 34"VinstriNotað52,000 kr