Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuð.

Listinn var síðast uppfærður 6.apríl 2021.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverBenrossGoldHægri13Graphite (SR)Nýtt22.000 kr
DriverCallawayEpicHægri12Graphite (R)Nýtt63.000 kr
DriverCallawayEpicHægri9Graphite(S)notað40.000 kr
DriverCallawayEpicHægri12Graphite(S)notað45.000 kr
DriverCallawayX460hægri11Graphite(SR)Notað8.000 kr
DriverCallawayXhot ProHægri10,5Graphite(X)Notað25.000 kr
DriverCobraSZ XtremeVinstri10.5Graphite (R)Notað40.000 kr
DriverCobraSZ XtremeHægri12Graphite (R)Notað40.000 kr
DriverCobraSZ XtremeHægri12Graphite(SR)nýtt48.000 kr
DriverCobraSZVinstri9Graphite(R)Nýtt47.000 kr
DriverPingG400Hægri9Graphite(S)Nýtt53.000 kr
DriverPingG410Hægri12Graphite(R)Nýtt58.000 kr
DriverPingG30Vinstri10Graphite(R)Notað35.000 kr
DriverPingG400Hægri10Graphite(R)Notað30.000 kr
DriverTaylorMadeR1hægri10.5Graphite (R)notað20.000 kr
DriverWilson SpineHægri12Graphite(R)Notað8.000 kr
BrautartréBenrossGoldHægri15Graphite(SR)Nýtt15.000 kr
BrautartréBenrossGoldHægri18Graphite(SR)Nýtt15.000 kr
BrautartréBenrossDeltaHægri15Graphite(R)Nýtt13.000 kr
BrautartréBenrossDeltaHægri15Graphite(S)Nýtt13.000 kr
BrautartréCallawayEpicHægri18Graphite(SR)Nýtt37.000 kr
BrautartréCallawayEpicHægri18Graphite(S)Nýtt37.000 kr
BrautartréCobraSZhægri22.5Graphite(W)nýtt31.000 kr
BrautartréCobraF9Hægri18.5Graphite (R)notað22.000 kr
BrautartréCobraF9Hægri22.5Graphite(R)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraSZHægri22.5Graphite (R)nýtt30.000 kr
BrautartréCobraF-maxHægri23Graphite(R)Nýtt22.500 kr
BrautartréCobraF9Hægri22.5Graphite(W)Nýtt29.000 kr
BrautartréMacgregorWS9Hægri18Graphite(SR)Notað12.000 kr
BrautartréMacgregorMacTecHægri15Graphite(R)Nýtt13.000 kr
BrautartréPingG-SeriesHægri19Graphite (R)notað18.000 kr
BrautartréPingG410Hægri20.5Graphite(S)Nýtt35.000 kr
BrautartréPingG30Hægri14.5Graphite (R)notað25.000 kr
BrautartréPingG30hægri18Graphite (R)notað25.000 kr
BrautartréPingG400Hægri14.5Graphite(R)Notað20.000 kr
BrautartréTaylorMadeR5Hægri15Graphite(S)Notað8.000 kr
BrautartréTaylorMadeKALEAHægri23Graphite(W)Notað18.000 kr
HybridBen HoganCFThægri21Graphite (R)notað3.000 kr
HybridBenrossGoldHægri28Graphite(SR)Nýtt12.000 kr
HybridBenrossGoldHægri22Graphite(SR)Nýtt12.000 kr
HybridBenrossGoldHægri26Graphite(SR)Nýtt12.000 kr
HybridCallawayX-HotHægri19Graphite (R)notað2.000 kr
HybridCobraF8 OLHægri19Graphite(R)Notað15.000 kr
HybridCobraSZHægri19Graphite (SR)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZVinstri21Graphite(R)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZHægri31Graphite(W)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZHægri28Graphite(W)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZHægri21Graphite(W)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZHægri24Graphite(W)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZHægri21Graphite(W)Nýtt23.000 kr
HybridCobraF-maxHægri31Graphite (SR)notað19.000 kr
HybridMacgregorDCTHægri24Graphite(R)Nýtt5.000 kr
HybridMacgregorMacTecHægri22Graphite(R)Nýtt8.000 kr
HybridPingG30Hægri22Graphite (R)Notað20.000 kr
HybridPingg410Hægri19Graphite (R)nýtt30.000 kr
HybridPingG410Hægri19Graphite(SR)Nýtt33.000 kr
JárnasettCallawayApex CF16Hægri4-PWStál(R)notað85.000 kr
JárnasettCobraT-RailHægri4H-PWGraphite (R)Nýtt93.000 kr
JárnasettCobraSZHægri8-GStál(S)Nýtt46.000 kr
JárnasettCobraSZ OLHægri5-PStál(R)Nýtt81.000 kr
JárnasettMizunoJPX919 Hot Metal ProHægri4-PGraphite (R)Nýtt140.000 kr
JárnasettPingi200Hægri5-PStál(S)Notað75.000 kr
JárnasettPingG30Hægri6-SWStál(SR)Notað55.000 kr
JárnasettPingi5Hægri4-PStál(R)Notað45.000 kr
JárnasettTitleist718 MBHægri3-PStál(S)Notað70.000 kr
FleygjárnClevelandCBX2hægri50Stál(S)notað13.000 kr
FleygjárnCallawayMack Daddy 4Hægri52Graphite(W)Nýtt15.000 kr
FleygjárnTitleistsm8Hægri46Stál(S)notað16.000 kr
FleygjárnTitleistSM6Hægri50Stál(S)notað9.000 kr
FleygjárnTitleistSM6Hægri48Stál(S)Notað8.000 kr