Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuði en eins og áður segir er mikil hreyfing á notuðum kylfum hjá okkur.

Listinn var síðast uppfærður 1.september 2021.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverCobraKing 440 Hægri9Graphite (Regular)Notað8.000 kr
DriverPingG15Hægri9Graphite (Regular)Notað20.000 kr
BrautartréBenrossGoldHægri18Graphite (Senior)Nýtt15.000 kr
BrautartréCobraF9Vinstri22.5Graphite (Kvenna)Notað29.000 kr
BrautartréConfidenceVisa IIIHægri16Graphite (Regular)Notað2.000 kr
BrautartréPingG400hægri14.5Graphite (Regular)Notað24.000 kr
HybridBenrossGoldHægri28Graphite (Senior)Nýtt12.000 kr
HybridCobraF8Hægri19Graphite (Regular)Notað12.000 kr
HybridCobraSZHægri19Graphite (Senior)Nýtt23.000 kr
HybridCobraSZ one lenghtVinstri21Graphite (Regular)Nýtt23.000 kr
JárnCallawayApexhægri3-járnGraphite (Regular)Nýtt27.000 kr
JárncobraSZHægri5-járnStál (Regular)Nýtt15.000 kr
JárnCobraUtility OneHægri4-járnStál (Stiff)Nýtt25.000 kr
JárnPingI500Hægri5-járnStál (Stiff)Nýtt20.000 kr
JárnPingI210Hægri5-járnStál (Regular)Nýtt20.400 kr
JárnTitleistT100hægri4-járnStál (Stiff)Nýtt24.800 kr
JárnTitleistT200Hægri48Stál (Regular)Nýtt17.900 kr
JárnTitleistT300Hægri48Stál (Regular)Nýtt17.900 kr
JárnTitleistT300Hægri5-járnStál (Regular)Nýtt21.400 kr
JárnMizunoMX17Hægri4-járnStál (Regular)Notað5.000 kr
JárnasettMizunoMP20Hægri5-PWStál (Stiff)Nýtt/Notað130.000 kr
JárnasettMacgregorMacTecHægri4-SWGraphite (Senior)Notað35.000 kr
JárnasettCobraFmaxhægri5FW+7-PWGraphite (Kvenna)Nýtt133.000 kr