Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuði en eins og áður segir er mikil hreyfing á notuðum kylfum hjá okkur.

Athugið að kylfur merktar „Demó“ eru kylfur sem hafa verið notaðar í mælingarbásnum, (prufukylfur), og eru flestar eins og nýjar.

Listinn var síðast uppfærður 13.janúar 2025.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

Til að sjá alla töfluna í síma, þá er getur þú fært hana til, það er líka þægilegra að hafa símann láréttann!

DriverCobraAir XVinstri10.5°Graphite (Regular)Nýtt44,925 kr
DriverCallawayEpic SpeedVinstri10.5°Graphite (Regular)Notað35,000 kr
DriverCallawayX HotHægri13.5°Graphite (Kvenna)Notað25,000 kr
DriverTaylormadeM6HægriGraphite (Stiff)Notað40,000 kr
DriverTaylormadeQi10 MaxVinstri10.5°Graphite (Stiff)Notað60,000 kr
DriverTitleistTSR4HægriGraphite (Stiff)Nýtt67,130 kr
DriverTitleistTSR2Hægri11°Graphite (Regular)Nýtt67,130 kr
DriverPingG30 SFTHægri 10°Graphite (Regular)Notað25,000 kr
DriverPingG425 MaxHægri10.5°Graphite (Senior)Notað52,000 kr
DriverPingG20Hægri12°Graphite (Senior)Notað17,000 kr
BrautartréAdamsOvetion Tight LiesHægri3-TréGraphite (Regular)Notað5,000 kr
BrautartréAdamsOvetion Tight LiesHægri5-TréGraphite (Regular)Notað5,000 kr
BrautartréBen RossPearlHægri3 (18°)Graphite (Kvenna)Nýtt14,940 kr
BrautartréCallawayEpic SpeedVinstri5-TréGraphite(Regular)Nýtt35,000 kr
BrautartréCallawayBig Bertha B21Vinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt35,000 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri5-TréGraphite (Stiff)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayMavrikHægri5-TréGraphite (Kvenna)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayRogue St MaxVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt37,520 kr
BrautartréCallawayRogue St MaxHægriHeavenwoodGraphite (Senior)Nýtt37,520 kr
BrautartréCallawayParadymHægri7-TréGraphite (Kvenna)Nýtt44,720 kr
BrautartréCallawayParadymHægri5-TréGraphite (Senior)Nýtt44,720 kr
BrautartréCallawayRogueHægri5-TréGraphite (Kvenna)Notað15,000 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri5-TréGraphite (Regular)Notað10,000 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri3-TréGraphite (Regular)Notað10,000 kr
BrautartréCobraAerojetVinstri3-TréGraphite (Stiff)Nýtt36,675 kr
BrautartréCobraAerojetVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt36,675 kr
BrautartréPingGHægri3-TréGraphite (Stiff)Notað18,000 kr
BrautartréTaylormadeM4Hægri3-TréGraphite (Stiff)Notað20,000 kr
BrautartréTitleistTSR2Hægri15°Graphite (Regular)Nýtt37,730 kr
BrautartréTitleistTSR2Hægri16.5°Graphite (Regular)Nýtt37,730 kr
BrautartréTitleistTSR2+Hægri13°Graphite (Regular)Nýtt37,730 kr
HybridBen RossPearlHægri5-HybridGraphite (Kvenna)Nýtt13,740 kr
HybridCallawayMavrikVinstri4-HybridGraphite (Regular)Nýtt20,000 kr
HybridCallawayMavrikVinstri3-HybridGraphite (Regular)Nýtt20,000 kr
HybridCallawayRogue St MaxVinstri3-HybridGraphite (Regular)Nýtt27,320 kr
HybridCallawayParadymHægri4-HybridGraphite (Senior)Nýtt39,120 kr
HybridCallawayParadymHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt39,120 kr
HybridCallawayParadymHægri6-HybridGraphite (Regular)Nýtt39,120 kr
HybridCallawayRazr X HLHægri4-HybridGraphite (Kvenna)Notað10,000 kr
HybridCallawayRogueHægri3-HybridGraphite (Kvenna)Notað15,000 kr
HybridCobraF-MaxHægri5-HybridGraphite (Senior)Notað15,000 kr
HybridCobraLTDXVinstri5-HybridGraphite (Regular)Nýtt29,175 kr
HybridPingG425Hægri4-HybridGraphite (Kvenna)Nýtt30,000 kr
HybridPingG20Hægri20°Graphite (Regular)Notað12,000 kr
HybridTitleistTSI2Vinstri3-HybridGraphite (Stiff)Notað24,000 kr
HybridTitleistTSI2Hægri3-HybridGraphite (Stiff)Notað27,000 kr
JárnasettBen RossAero-XHægri6-PW+SWStál (Regular)Nýtt41,940 kr
JárnasettCallawayApex DCBHægri5-PWGraphite (Regular)Nýtt138,000 kr
JárnasettCallawayParadymHægri5-PWStál (Regular)Nýtt148,320 kr
JárnasettCallawayParadymHægri5-PWGraphite (Senior)Nýtt138,180 kr
JárnasettCallawayRogue CF 18Hægri6-8+PW+SW (Vantar 9 járn)Graphite (Kvenna)Notað50,000 kr
JárnasettCallawayAi Smoke Max FastHægri6-PW+AWGraphite (Senior)Nýtt116,550 kr
JárnasettCallawayAi Smoke HLHægri5-PWGraphite (Senior)Nýtt116,550 kr
JárnasettCallawayXR18Hægri4-PW+SWGraphite (Kvenna)Notað65,000 kr
JárnasettCallawayRogue CF 18Hægri6-PW+AW+SWStál (Regular)Notað60,000 kr
JárnasettCobraDarkspeedHægri7-PWGraphite (Regular)Nýtt78,840 kr
JárnasettCobraT-RailHægri 7-PWGraphite (Kvenna)Notað90,000 kr
JárnasettCobraAerojetVinstri6-PW+SWGraphite (Kvenna)Nýtt100,380 kr
JárnasettCobraAerojetHægri6-PW+GWGraphite (Senior)Nýtt100,380 kr
JárnasettPingI20Vinstri6-PWStál (Stiff)Notað40,000 kr
JárnasettTaylormadeSpeedbladeHægri5-PWGraphite (Kvenna)Notað85,000 kr
JárnasettTitleistT200 2023Hægri4-PW (Lengd um 0.5")Stál (Regular)Notað165,000 kr
JárnasettMizunoJPX 923 Hot Metal ProHægri5-PWStál (Regular)Nýtt129,120 kr
Stök JárnCallawayRogue ST Max OSHægriGWStál (Regular)Notað10,000 kr
Stök JárnCallawayRogue ST Max OSHægriSWStál (Regular)Nýtt15,000 kr
Stök JárnCobrat-RailHægri9-JárnGraphite (Kvenna)Nýtt20,000 kr
Stök JárnCobraDarkspeedHægriPW (Lengd um 1")Graphite (Regular)Nýtt19,000 kr
Stök JárnCobraAir XHægriPWGraphite (Regular)Nýtt17,000 kr
Stök JárnMacGregorCG3000HægriSWStál (Regular)Notað4,500 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri52° 12WGraphite (Kvenna)Nýtt20,720 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri54° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12XStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri60° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri60° 12XStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawVinstri60° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawVinstri56° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayOpusHægri58° 8CStál (Stiff)Notað23,000 kr
FleygjárnClevelandSmartsole 4HægriSWStál (Regular)Notað10,000 kr
FleygjárnTitleistVokey SM5Hægri54° 10SStál (Stiff)Notað9,000 kr
PútterOdysseyMarxman BladeHægri32"StálNotað12,000 kr