Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuði en eins og áður segir er mikil hreyfing á notuðum kylfum hjá okkur.

Athugið að kylfur merktar „Demó“ eru kylfur sem hafa verið notaðar í mælingarbásnum, (prufukylfur), og eru flestar eins og nýjar.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

Til að sjá alla töfluna í síma, þá er getur þú fært hana til, það er líka þægilegra að hafa símann láréttann!

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
BrautartréCallawayEpic SpeedVinstri5-TréGraphite(Regular)Nýtt35.000 kr
BrautartréCallawayBig Bertha B21Vinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt35.000 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri5-TréGraphite (Stiff)Nýtt24.660 kr
BrautartréCallawayParadymHægri5-TréGraphite (Senior)Nýtt41.925 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri5-TréGraphite (Regular)Notað10.000 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri3-TréGraphite (Regular)Notað10.000 kr
BrautartréCobraAerojetVinstri5-TréGraphite (Stiff)Nýtt36.675 kr
BrautartréPingGLEHægri5-TréGraphite (Kvenna)Notað14.000 kr
BrautartréPingGLEHægri7-TréGraphite (Kvenna)Notað14.000 kr
BrautartréPingG425 MaxHægri3-TréGraphite (Kvenna)Notað24.000 kr
HybridCallawayRogue St MaxVinstri3-HybridGraphite (Regular)Nýtt27.320 kr
HybridCallawayParadymHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt36.675 kr
HybridCallawayAi SmokeHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt36.695 kr
HybridCallawayAi Smoke Max FastHægri6-HybridGraphite (Senior)Nýtt36.695 kr
HybridCallawayAi Smoke Max FastHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt36.695 kr
HybridCobraLTDXHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt29.175 kr
HybridTaylormadeQi10 MaxHægri5-HybridGraphite (Kvenna)Notað25.000 kr
HybridPingG430Vinstri3-HybridGraphite (Stiff)Nýtt40.720 kr
HybridPingGLE3Hægri7-HybridGraphite (Kvenna)Notað26.000 kr
HybridMacGregorZT1Hægri27°Graphite (Kvenna)Nýtt8.000 kr
HybridMacGregorZT1Hægri24°Graphite (Kvenna)Nýtt8.000 kr
JárnasettCobraAerojetVinstri6-PW+SWGraphite (Kvenna)Nýtt100.380 kr
JárnasettCobraDarkspeedHægri6-Pw+GwGraphite (Senior)Nýtt98.550 kr
JárnasettCobraT-RailHægri6-Pw+GwGraphite (Regular)Notað70.000 kr
JárnasettCobraKing Tec XHægri4-Pw+GwGraphite (Regular)Notað170.000 kr
JárnasettTitleistT150Hægri4-PwStál (Stiff)Nýtt189.840 kr
JárnasettTitleistT350Hægri5-Pw+48°Graphite (Regular)Nýtt189.840 kr
JárnasettTitleistT350Hægri5-Pw+48°Stál (Regular)Nýtt189.840 kr
JárnasettMacGregorZT1Hægri6-Pw+SwGraphite (Kvenna)Nýtt40.000 kr
Stök JárnCallawayX18Hægri6-JárnStál (Regular)Notað2.000 kr
Stök JárnCallawayX18HægriPwStál (Regular)Notað2.000 kr
Stök JárnCallawayX20HægriSwStál (Regular)Notað2.000 kr
Stök JárnCobraKing TourHægri3-JárnGraphite (X-Stiff)Notað17.000 kr
Stök JárnMacGregorV-Max (155-165cm)HægriSwGraphite (Barna)Notað5.000 kr
Stök JárnMacGregorV-Max (155-165cm)Hægri9-JárnGraphite (Barna)Notað5.000 kr
Stök JárnTitleistT200Hægri48°Stál (Stiff)Nýtt30.000 kr
Stök JárnPingG5Hægri6-JárnStál (Regular)Notað4.500 kr
Stök JárnPingG730Hægri5-JárnStál (Regular)Nýtt24.210 kr
Stök JárnPingGLE3hægriUwGraphite (Kvenna)Notað20.000 kr
Stök JárnPingGLEHægri5-JárnGraphite (Kvenna)Notað10.000 kr
Stök JárnPingI15HægriPwGraphite (Stiff)Notað4.500 kr
Stök JárnPingI10HægriPwGraphite (Stiff)Notað4.500 kr
Stök JárnPingI20Hægri5-JárnStál (Regular)Notað4.500 kr
Stök JárnCobraAir XHægri7-JárnGraphite (Regular)Nýtt18.900 kr
Stök JárnTaylormadeR9HægriAWGraphite (Regular)Notað2.000 kr
FleygjárnCobraKing XHægri52°Graphite (Regular)Notað20.000 kr
FleygjárnCobraKing XHægri56°Graphite (Regular)Notað20.000 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12WStál (Stiff)Nýtt21.520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12XStál (Stiff)Nýtt21.520 kr
FleygjárnClevelandCBX Full Face 2Hægri56° 12Stál (Stiff)Notað12.000 kr
FleygjárnMiznoT24Hægri54° 10SStál (Stiff)Nýtt23.920 kr
FleygjárnMiznoT24Hægri56° 12SStál (Stiff)Nýtt23.920 kr