Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Salan í notuðum kylfum er mjög mikil og kylfunarr stoppa stutt hjá okkur. Listinn yfir notaðar kylfur sem við eigum er hér að neðan. Á listanum eru einnig ónotaðar kylfur frá fyrra ári á niðursettu verði. Við reynum að uppfæra hann 3-4 sinnum í mánuði en eins og áður segir er mikil hreyfing á notuðum kylfum hjá okkur.

Athugið að kylfur merktar „Demó“ eru kylfur sem hafa verið notaðar í mælingarbásnum, (prufukylfur), og eru flestar eins og nýjar.

Listinn var síðast uppfærður 25.september 2024.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

Til að sjá alla töfluna í síma, þá er getur þú fært hana til, það er líka þægilegra að hafa símann láréttann!

DriverCobraAir XVinstri10.5°Graphite (Regular)Nýtt44,925 kr
DriverTitleistTSR3HægriGraphite (Stiff)Nýtt81,515 kr
DriverTitleistTSR3HægriGraphite (Stiff)Nýtt81,515 kr
DriverTitleistTSR3Hægri10°Graphite (Regular)Nýtt81,515 kr
DriverTitleistTSR3Hægri10°Graphite (Stiff)Nýtt81,515 kr
DriverTitleistTSR2Hægri10°Graphite (Regular)Nýtt81,515 kr
DriverTitleistTSR2Hægri10°Graphite (Stiff)Nýtt81,515 kr
BrautartréAdamsOvetion Tight LiesHægri3-TréGraphite (Regular)Notað5,000 kr
BrautartréAdamsOvetion Tight LiesHægri5-TréGraphite (Regular)Notað5,000 kr
BrautartréBen RossPearlHægri3 (18°)Graphite (Kvenna)Nýtt14,940 kr
BrautartréCallawayEpic SpeedVinstri5-TréGraphite(Regular)Nýtt35,000 kr
BrautartréCallawayEpic MaxVinstri3-TréGraphite(Regular)Nýtt35,000 kr
BrautartréCallawayBig Bertha B21Vinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt35,000 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayMavrikVinstri5-TréGraphite (Stiff)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayMavrikHægri5-TréGraphite (Kvenna)Nýtt24,660 kr
BrautartréCallawayRogue St MaxVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt37,520 kr
BrautartréCallawayRogue St MaxHægriHeavenwoodGraphite (Senior)Nýtt37,520 kr
BrautartréCallawayParadymHægri7-TréGraphite (Kvenna)Nýtt44,720 kr
BrautartréCallawayParadymHægri5-TréGraphite (Senior)Nýtt44,720 kr
BrautartréClevelandFLHægri3-TréGraphite (X-Stiff)Notað8,000 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri5-TréGraphite (Regular)Notað10,000 kr
BrautartréCobraKing SSVinstri3-TréGraphite (Regular)Notað10,000 kr
BrautartréCobraAerojetVinstri3-TréGraphite (Stiff)Nýtt36,675 kr
BrautartréCobraAerojetVinstri5-TréGraphite (Regular)Nýtt36,675 kr
BrautartréPingG425 LSTHægri3-TréGraphite (Stiff)Notað35,000 kr
BrautartréMacGregorCG4000Hægri18°Graphite (Kvenna)Notað10,000 kr
BrautartréTitleistTSR2Hægri21°Graphite (Regular)Nýtt45,815 kr
BrautartréTitleistTSR2+Hægri13°Graphite (Stiff)Nýtt45,815 kr
HybridBen RossPearlHægri5-HybridGraphite (Kvenna)Nýtt13,740 kr
HybridCallawayMavrikVinstri4-HybridGraphite (Regular)Nýtt20,000 kr
HybridCallawayMavrikVinstri3-HybridGraphite (Regular)Nýtt20,000 kr
HybridCallawayBig Bertha B21Hægri3-HybridGraphite (Regular)Regular21,000 kr
HybridCallawayRogue St MaxVinstri4-HybridGraphite (Regular)Nýtt27,320 kr
HybridCallawayRogue St MaxVinstri3-HybridGraphite (Regular)Nýtt27,320 kr
HybridCallawayParadymHægri4-HybridGraphite (Senior)Nýtt39,120 kr
HybridCallawayParadymHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt39,120 kr
HybridCallawayParadymHægri6-HybridGraphite (Regular)Nýtt39,120 kr
HybridCobraLTDXHægri6-HybridGraphite (Kvenna)Nýtt29,175 kr
HybridCobraLTDXHægri5-HybridGraphite (Senior)Nýtt29,175 kr
HybridCobraLTDXVinstri5-HybridGraphite (Regular)Nýtt29,175 kr
HybridCobraAir XHægri6-HybridGraphite (Senior)Nýtt24,675 kr
HybridTitleistTSI2Hægri3-HybridGraphite (Stiff)Notað27,000 kr
HybridPingG425Hægri4-HybridGraphite (Kvenna)Nýtt38,900 kr
JárnasettBen RossAero-XHægri6-PW+SWStál (Regular)Nýtt41,940 kr
JárnasettCallawayApex Pro/TCB Combo setHægri3-5 (Pro) 6-PW+AW (TCB)Stál (X-Stiff)Notað150,000 kr
JárnasettCallawayApex DCBHægri5-PWGraphite (Regular)Nýtt138,000 kr
JárnasettCallawayParadymHægri5-PWStál (Regular)Nýtt148,320 kr
JárnasettCallawayRogue CF 18Hægri6-8+PW+SW (Vantar 9 járn)Graphite (Kvenna)Notað50,000 kr
JárnasettCobraDarkspeedHægri7-PWGraphite (Regular)Nýtt78,840 kr
JárnasettCobraDarkspeedHægri6-PW+SWStál (Stiff)Notað105,000 kr
JárnasettCobraT-RailHægri6 Hybrid+ 7-PWGraphite (Kvenna)Notað110,000 kr
JárnasettCobraAerojetVinstri6-PW+SWGraphite (Kvenna)Nýtt100,380 kr
JárnasettCobraAerojetHægri6-PW+GWGraphite (Senior)Nýtt100,380 kr
JárnasettTitleistT300Hægri5+7+9+PWGraphite (Senior)Nýtt79,680 kr
JárnasettPingI20Vinstri6-PWStál (Stiff)Notað40,000 kr
JárnasettMacGregorResponseHægri5-PWStál (Regular)Notað35,000 kr
Stök JárnCallawayAi Smoke Max FastHægriAWGraphite (Kvenna)Nýtt22,000 kr
Stök JárnCallawayRogue ST MaxHægriGWStál (Regular)Notað10,000 kr
Stök JárnCobrat-RailHægri9-JárnGraphite (Kvenna)Nýtt20,000 kr
Stök JárnXXIOMP1100LHægri5-JárnGraphite (Kvenna)Notað4,500 kr
FleygjárnCobraKing PurHægri52°Stál (Stiff)Notað10,000 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri52° 12WGraphite (Kvenna)Nýtt20,720 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri52° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri54° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri54° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri56° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri56° 10WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12WStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri58° 12XStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri60° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawHægri60° 12XStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawVinstri60° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayJaws RawVinstri56° 10SStál (Stiff)Nýtt21,520 kr
FleygjárnCallawayOpusHægri58° 8CStál (Stiff)Notað23,000 kr
FleygjárnTaylormadeHi Toe 3Hægri58° 10Stál (Stiff)Notað15,000 kr
PútterEvnrollER3Hægri33"StálNotað24,000 kr
PútterEvnrollER2Hægri35"StálNotað30,000 kr
PútterMizunoM-Craft OMOI 2Hægri35"StálNotað50,000 kr