Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar og hvenær þær voru upphaflega keyptar.

Listinn hér að neðan er ekki tæmandi og við eigum oft töluvert af stökum kylfum í járnasett, bæði karla og kvenna. Eins eigum við oft eitthvað af notuðum golfpokum og kerrum. Við uppfærum þennan lista 2-4 sinnum í mánuði. Listinn var síðast uppfærður 31.mars 2020.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverCallawayXR SpeedVinstri10.5°Graphite (R)Notað20.000 kr
DriverCobraF9Vinstri10.5°Graphite (R)Notað30.000 kr
DriverCobraF-MaxHægri13°Graphite (Kvenna)Notað22.000 kr
DriverSpaldingSP219Vinstri10.5°Graphite (R)Notað9.000 kr
BrautartréAdamsSuper SHægri15°Graphite (S)Notað5.000 kr
BrautartréAdamsBlueHægri15°Graphite (S)Notað9.000 kr
BrautartréBenrossEvolutionHægri15°Graphite (R)Nýtt15.000 kr
BrautartréBenrossEvolutionHægri15°Graphite (R)Notað10.000 kr
BrautartréBenrossHTXVinstri18°Graphite (R)Nýtt11.000 kr
BrautartréCallawayOctaneHægri18°Graphite (S)Notað7.000 kr
BrautartréCallawayXHægri15°Graphite (Kvenna)Notað14.000 kr
BrautartréCallawayXRHægri18°Graphite (S)Notað15.000 kr
BrautartréCallawayRogueHægri18°Graphite(R)Notað20.000 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri23°Graphite (Kvenna)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxVinstri20°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxVinstri16°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri22.5°Graphite (Kvenna)Notað20.000 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri18.5°Graphite (Lite)Notað20.000 kr
BrautartréCobraKing F9Vinstri14.5°Graphite (S)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri18.5°Graphite (R)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri13.5°Graphite (R)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri14.5°Graphite (R)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraKing F9Hægri18.5°Graphite (S)Nýtt29.000 kr
BrautartréCobraF8Hægri20°Graphite (L)Notað16.000 kr
BrautartréCobraF8Vinstri18.5°Graphite (R)Nýtt23.000 kr
BrautartréCobraF8Hægri22.5°Graphite (Kvenna)Nýtt23.000 kr
BrautartréCobraSSVinstri13°Graphite (R)Notað2.000 kr
BrautartréExoticXrailHægri15°Graphite (Lite)Notað6.000 kr
BrautartréGOC3Vinstri21°Graphite (R)Notað4.000 kr
BrautartréTaylor MadeR11Hægri15.5°Graphite (S)Notað11.000 kr
BrautartréMacGregorM59Hægri18°Graphite (Kvenna)Notað12.000 kr
HybridAdamsBlueHægri21°Graphite (S)Notað8.000 kr
HybridAdamsBlueHægri19°Graphite (S)Notað8.000 kr
HybridAdamsIdea V3Hægri18°Graphite (S)Notað5.000 kr
HybridBenrossHTXHægri22°Graphite (Lite)Nýtt10.000 kr
HybridBenrossEvolutionHægri20°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
HybridBenrossEvolutionHægri24°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
HybridCallawayXhotHægri20°Graphite (S)Notað6.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri22°Graphite (R)Notað12.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri22°Graphite (R)Nýtt20.000 kr
HybridCobraF9Hægri21°Graphite (R)Nýtt22.000 kr
HybridCobraF9Hægri24°Graphite (Lite)Nýtt22.000 kr
HybridCobraF9 One LenghtHægri21°Graphite (R)Nýtt22.000 kr
HybridCobraF8 One LenghtHægri22°Graphite (Lite)Notað17.000 kr
HybridCobraF8 One LenghtHægri19°Graphite (R)Notað15.000 kr
HybridMacGregorNvG2Vinstri20°Graphite (R)Notað2.000 kr
HybridMacGregorDCTHægri21°Graphite (R)Nýtt10.000 kr
HybridMacGregorDCTHægri24°Graphite (R)Nýtt10.000 kr
HybridMizunoJPX Hi-FliHægri24°Stál (S)Notað7.000 kr
HybridSpaldingSP55Vinstri22°Graphite (Kvenna)Notað2.000 kr
JárnasettBenrossEvolutionHægri4-PStál (R)Nýtt55.000 kr
JárnasettBenrossEvolutionHægri5-PStál (R)Nýtt45.000 kr
JárnasettCobraF-MaxHægri6-PGraphite (R)Nýtt65.000 kr
JárnasettCobraF-Max One LenghtHægri5-PGraphite (R)Nýtt65.000 kr
JárnasettCobraF-Max One LenghtHægri6-SGraphite (Kvenna)Notað44.000 kr
JárnasettCobraF9Hægri6-PGraphite (R)Nýtt67.000 kr
JárnasettTitleist755Hægri3-PStál (S)Notað15.000 kr
JárnasettWilsonHPXVinstri5-SStál (R)Notað20.000 kr
FleygjárnCallawayMacDaddy 4Hægri52°StálNýtt10.000 kr
FleygjárnCallawayMacDaddy 4Hægri56°StálNýtt10.000 kr
FleygjárnCallawayMacDaddy 4Hægri60°StálNýtt10.000 kr
FleygjárnCobraMiMHægri56°StálNotað10.000 kr
FleygjárnCobraMiMHægri52°StálNotað10.000 kr
PútterarYes!Hægri33'Notað9.000 kr
PútterarOdysseyWhiteHægri34'Notað12.450 kr
PútterarOdysseyRossieHægri34'Notað9.000 kr
PútterarPingKetch BHægri34'Notað16.000 kr