fbpx

Golfskálinn fær vottun um Framúrskarandi fyrirtæki

Golfskálinn fær enn eitt árið vottun frá Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki.

Til þess að fá þessa viðurkenningu þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem aðeins um 2% fyrirtækja Íslands hafa náð á þessu ári.

Það að vera framúrskarandi fyrirtæki er fyrst og fremst viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem starfsfólk Golfskálans leggur á sig alla daga fyrir viðskiptavini okkar og fyrirtækið. Svo má ekki gleyma ykkur, viðskiptavinum okkar, sem gera okkur betri.

Við erum ákaflega þakklát viðskiptavinum okkar og starfsfólki.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link