Bóka sæti í flug

Áttu þér þitt óskasæti í fluginu eða viltu tryggja að þú sitjir hjá ferðafélaga.

Vorið 2024 erum við að fljúga með áætlunarflugi Play til Malaga og Alicante.

Verð á sætum fer eftir hvar í vélinni er bókað, dýrast fremst, c.a. kr. 6.000 – 9.000 og ódýrast aftast c.a. kr. 3.000. Neyðarútgangur c.a. kr. 4.500 – 6.000

Til að bóka sæti í flugi þarf að senda fyrirspurn á travel@golfskalinn.is eða hringja í síma 578 0120