fbpx

NX DHC er ný rafmagnskerra frá Powerbug

NX DHC er ný rafmagnskerra frá Powerbug. Fyrsta sending er væntanleg í byrjun júní og nú þegar eru margir búnir að skrá sig á biðlista. Powerbug merkið hefur verið mjög sterkt hjá okkur undanfarin ár og við trúum því að þessi nýja kerra eigi eftir að verða mjög vinsæl hjá okkur.

Skoðaðu nánar þessa kerru HÉRNA á vef okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link