NX DHC er ný rafmagnskerra frá Powerbug. Fyrsta sending er væntanleg í byrjun júní og nú þegar eru margir búnir að skrá sig á biðlista. Powerbug merkið hefur verið mjög sterkt hjá okkur undanfarin ár og við trúum því að þessi nýja kerra eigi eftir að verða mjög vinsæl hjá okkur. Skoðaðu nánar þessa kerru […]
Flokkur skjalasafn:Golfvörur
Við vorum að fá gám af fallegum pokum frá Big Max. Um er að ræða kerrupoka, burðarpoka og ferðapoka. Sýnisthorn má sjá á þessari mynd. Allt komið inn í netverslun okkar.
Við tókum þetta merki inn fyrst á síðasta ári og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Þessi framleiðandi er frábrugðinn mörgum öðrum í golfinu að því leiti að boðið er upp á fatnað fyrir dömur í fleiri stærðum. Stærðarkúrfan hjá þeim er mun breiðari. Í toppum er boðið upp á XS-XXXL og í buxum munum við […]
Aerojet línan frá Cobra er komin í hús og mæingar eru byrjaðar á fullu. Sjá nánar um þessar kylfur hérna í netverslun okkar.
Tilvalið að hafa í pokanum Unbroken býður upp á handhæga 3-í-1 lausn til að mæta næringar, vökva og þörfum fyrir fljótvirka endurheimt. Innihaldsefni Unbroken frásogast fljótt í líkamanum og virkni þeirra kemur fram einungis nokkrum mínútum eftir inntöku, sama hvað þú ert að gera hverju sinni. Unbroken er til þess að hjálpa þér að endurheimta orkuna og jafnvægið […]
Ping G430 fjölskyldan mætt Við erum komin með demó kylfur og mælingar eru komnar á fulla ferð. Sjá nánar um verð á G430 hérna í netverslun. Hægt er að bóka mælingu hérna á vefnum okkar.
Við vorum að fá rafmagnskerrur í hús frá Powerbug sem ætti að gleðja marga sem voru á biðlista. Við fegnum einni fjölda af aukahlutum með kerrunum. Sjá nánar í netverslun okkar hér að neðan.
Við vorum loks að fá sendingu með úrvali af 2022 pútterum frá Evnroll. Úrvalið af pútterum má sjá hér að neðan í netverslun Gofskálans. Eitthvað við allra hæfi og lengdir frá 32″ og upp í 40″ Midlock púttera.
Við erum komnir með allar útgáfur af Bridgestone Tour boltunum. Hér að neðan má sjá alla boltana í netverlsun okkar.
Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við […]