fbpx

Flokkur skjalasafn:Golfvörur

Enn ein viðurkenningin fyrir Zoom Focus X Slope

Þeir hjá Today’s Golfer voru að velja Zoom Focus X sem „Editor’s Choice“ í fjarlægðarmælum. Það kemur okkur ekki á óvart. Áður hafa Golf Monthly, GolfShake, Golfalot og National Club Golfer sett þennan mæli á stall sem frábær kaup. Hérna á vef Today’s Golfer má sjá umsögnina og við rákum augun í verðið á mælinum […]

Sent í$ s

Stór sending að lenda frá Bushnell

Við vorum að taka inn stóra sendingu frá Bushnell og eigum nú alla mælana á lager. Bushnell er stærsta merkið í fjarlægðarmælum og það er engin tilviljuun að flestir atvinnukylfingar eru með Bushnell mæli í pokanum. Okkur tókst að lækka verðið á tveimur mælum að þessu sinni. Tour V5 lækkaði um 7.000 kr og Tour […]

Sent í$ s

Big Max Coaster Quad rafmagnskerra

Við vorum loks að fá sendingu af Coaster Quad rafmagnskerrunni. Aðeins er um takmarkað magn að ræða í þessari sendingu vegna erfiðleika framleiðanda við að anna eftirspurn í evrópu. Þessi kerra er 4-hjóla og mjög stöðug. Framhjólin, (360°), gera það að verkum að það er mjög auðvelt að snúa kerrunni í allar áttir á leið […]

Sent í$ s

Oft góð kaup í notuðum kylfum

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Sent í$ s

Odyssey & Evnroll raða sér í efstu sætin

Þeir hjá MyGolfSpy voru að gef út listann yfir bestu mallet pútterana 2021. Odyssey gerði greinilega lukku hjá þeim sem prufuðu pútterana fyrir MyGolfSpy og tóku 3 af 4 efstu sætunum í valinu um „Most wanted mallet putters“. Það var ER8 frá Evnroll sem setti smá strik í reikninginn hjá Odyssey og tók 3.sætið. Hér […]

Sent í$ s

Úrval af pokum frá MacGregor

Við vorum að fá gott úrval af pokum frá MacGregor á fínu verði. Við erum með kerrupoka, burðarpoka og litlu nettu pokana sem gjarnan eru kallaðir „sunnudagspokar“. Pokarnir frá MacGregor falla undir „Best Buy“ flokkinn í pokum, þ.e. þú færð mikið fyrir peninginn. Pokarnir eru einnig fáanlegir í netverslun okkar. Sjá hér að neðan.

Sent í$ s

Clicgear 4.0 – Tryggðu þér eintak

Við erum komnir með áætlaða dagsetningu á fyrstu sendingu af Clicgear 4.0. Þeir hjá Clicgear eru að glíma við sama vandamál og margir aðrir framleiðendur í golfbransanum. Á þessum Covid tímum eru margir framleiðendur í vandræðum með að útvega þær vörur sem eftirspurn er eftir. Þegar  gengið var frá pöntunum í Clicgear síðasta haust var […]

Sent í$ s

Trident Align getur hjálpað þér með línuna

Við vorum að taka inn fyrstu sendingun af Trident Align boltamerkjunum. Trident Align er hannað af PGA kylfingnum Enda McLoughlin sem er frá Írlandi. Trident Align er í raun fyrsta „hreyfanlega“ boltamerkið og er auðvitað löglegt í öllum golfleik. Það sem gerir þetta boltamerki sérstakt er annars vegar að þú getur verið að stilla miðið […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link