fbpx

Category Archives: Golfvörur

Verðmætatöskur með góðri vatnsvörn

Við vorum að taka upp sendingu frá Big Max og meðal þess sem kom upp úr kössunum voru verðmætatöskur. Margir kytlfingar hengja verðmætatöskur/veski utan á golfpokann. Þar er hægt að geyma m.a. veski, síma o.fl. verðmæti. Þessi taska frá Big Max er með mjög góða vatnsvörn sem fæstar verðmætatöskur hafa. Hægt er að krækja töskunni […]

Cobra F-Max Superlite eru „MOST WANTED“

MyGolfSpy voru að velja Cobra F-Max Superlite járnin sem „Most Wanted Super Game Improvement irons“ Þetta kemur okkur ekki á óvart enda hafa viðtökurnar hjá íslenskum kylfingum verið frábærar, bæði hjá körlum og konum. Ef þú vilt bæta þinn leik og gera golfið skemmtilegra þá mælum við með að þú komir við í Golfskálanum og […]

Ný sending frá Travis Mathew

Travis Mathew hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá íslenskum karlmönnum þetta sumarið. Við vorum að fá meira af fatnaði frá þeim, meðal annars úrval af fallegum pólóbolum. Þetta merki er svolítið öðrivísin en mörg önnur merki. Þeir leggja áherslu á að þeirra fatnaður sé ekki bara fyrir golfið, heldur geti nýst líka í vinnu […]

Oft góð kaup í notuðum kylfum

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Gott úrval af Cobra hönskum

Við erum komnir með góða línu af hönskum frá Cobra. Erum með hanska fyrir dömur og herra, já og einnig fyrir krakkana. Gæða leðurhanskar, „allweather“ hanskar og svo frábærir blauthanskar sem eru nauðsynlegir þegar allt er á floti. Því blautari sem hanskarnir verða því betra verður gripið. Þessir hanskar kallast Stormgrip og eru seldir í […]