fbpx

Flokkur skjalasafn:Golfvörur

Ocean Tees Umhverfisvæn og sterk

Við settum í sölu síðasta vor Ocean Tees en þau eru þau umhverfisvænustu á markaðnum. Viðtökurnar hafa verið frábærar og margir kylfingar sáttir við að hjálpa okkur að losna smátt og smátt við plasttíin. Ocean Tees eru gerð úr sterkum bambus og eru umhverfisvæn. Ekkert plast, ekki heldur í umbúðunum. Þessi tí koma í fjórum […]

Sent í$ s

Litaðir boltar mjög vinsælir

Golfboltar í ýmsum litum, öðrum en hvítum, eru í dag orðnir mjög vinsælir. Fyrir nokkrum árum voru nánast allir golfboltar hvítir. Guli liturinn kom næstur inn og kylfingar kölluðu þá oft „haustbolta“ því mörgum fannst auðveldara að finna þá á vellinum þegar tók að rökkva. Margir framleiðendur eru í dag komnir með gott úrval af […]

Sent í$ s

Ný sending af REVA boltunum frá Callaway fyrir dömurnar

Við vorum loks að fá bleiku Reva boltana aftur. Þessir boltar eru í sérstakri kvennalínu hjá Callaway þetta árið. Við fengum takmarkað magn í þessari fyrstu sendingu og kemur æað til út af covid vandamálum sem margir framleiðendur glíma við þetta árið. Boltarnir koma bæði bleikir og hvítir, (pearl). Báðir þessir boltar eru einnig fáanlegir […]

Sent í$ s

Oft góð kaup í notuðum kylfum

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Sent í$ s

Evnroll pútterar – vorum að fá sendingu

Við vorum loks að fá „vorsendinguna“ frá Evnroll. Evnroll pútterarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur síðustu árin. Við vorum að fá stóra sendingu með áfyllingum á þá púttera sem halda áfram og einnig fengum við flest það nýja í pútterum frá Evnroll. Við fengum einnig vinsælu Gravity púttergripin aftur og að þessu […]

Sent í$ s

Heil og hálf sett með poka og pútter

Við vorum að fá sendingu með brjendasettum fyrir karla, bæði heil og hálf sett. Covid-19 hefur haft víðtæk áhrif á golfmarkaðinn og sér ekki fyrir endann á því. Eitt af því sem hefur vantað undanfarna mánuði eru byrjenda sett fyrir karla og konur, þó sérstaklega kvennasettin. Þegar við höfum fengið sendingar með kvennasettum þá hafa […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link