fbpx

Flokkur skjalasafn:Golfvörur

Allar púttmotturnar frá Wellputt á lager

Við vorum að taka inn sendingu frá Wellputt og eigum nú allar motturnar á lager. Motturnar frá Wellputt hafa verið þær allra vinsælustu undanfarin ár enda um frábær gæði að ræða. Við eigum núna allar motturnar á lager nema aðra 3-gja metra mottuna en hún er væntanleg aftur um miðjan september. Allr motturnar eru einnig […]

Sent í$ s

Golfstream Vision rafmagnskerrur

Golfstream er nýtt merki í rafmagnskerrum hjá okkur. Það sem einkennir þessa kerru er einfaldleiki og þægindi. Kerran er í boði bæði með 18-27 holu geymi og 36 holu geymi, (Lithium). Kerran er mjög einföld og þægileg þegar kemur að því að að setja hana sama og taka upp, (eitt handtak). Mjög fyrirferðalítil samsett. Mjúk […]

Sent í$ s

ZEROFIT er frábær kostur fyrir kylfinga og annað íþróttafólk

EKKI LÁTA ÞÉR VERÐA KALT ZEROFIT er frábært „innsta lag“ hvort sem þú ætlar í golf, göngutúr, á skíði, á fótboltaæfingu, út að hjóla eða á hestbak. Hentar frábærlega fyrir ýmsar íþróttir og útiveru. Bæði fyrir dömur og herra og kemur í fjórum „unisex“ stærðum. Zerofit Heatrub undirfötin eru algjör tæknibylting þegar kemur að því […]

Sent í$ s

Ný 4-metra Premium púttmotta frá Wellputt

Við vorum að taka inn sendingu frá Wellputt og í þeirri sendingu var m.a. ný Premium motta. Motturnar frá Wellputt hafa verið þær allra vinsælustu undanfarin ár enda um frábær gæði að ræða. Við eigum núna allar motturnar á lager nema aðra 3-gja metra mottuna en hún er væntanleg aftur um miðjan september. Allr motturnar […]

Sent í$ s

Bushnell Pro XE valinn sá besti

Fjarlægðarmælarnir frá Bushnell fá án undantekninga frábæra dóma hjá flestum eða öllum miðlum. Þeir hjá MyGolfSpy voru að velja Bushnell Pro XE sem besta fjarlægðarmælinn á markaðnum. Það var síðan Precision Pro NX7 sem var valinn „Best Value“ mælirinn. Þess má einnig geta að fjórir af þessum fimm mælum hér að neðan eru til sölu […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link