GolfvörurGámur af pokum frá Big Max Posted on 15. apríl, 2023 by Hans Henttinen 15 apr Við vorum að fá gám af fallegum pokum frá Big Max. Um er að ræða kerrupoka, burðarpoka og ferðapoka. Sýnisthorn má sjá á þessari mynd. Allt komið inn í netverslun okkar. Breyttur opnunartími um páskana NX DHC er ný rafmagnskerra frá Powerbug