fbpx

Frí ásetning á gripum í Golfskálanum

Golfskálinn býður nú fría ásetningu á gripum.

Ef þú ert með léleg grip á kylfunum þá ættir þú að skipta þeim út og gera golfleikinn auðveldari og skemmtilegri. Já og þau ykkar sem eruð á leið í golfferð í vor ættuð að fara yfir gripin á settinu. Ekki láta léleg grip skemma golfferðina.

Við bjóðum núna fría ásetningu á öllum gripum ef þau eru keypt hjá okkur. Þú kemur og velur þér grip og við hendum þeim á kylfurnar þér að kostnaðarlausu.

Þetta tilboð er í gangi hjá okkur til 17.febrúar.

Úrvalið af gripum má svo sjá hérna á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link