Vorferðir 2021 komnar í sölu
Vorferðir Golfskálans til Spánar eru komnar í sölu. Að venju bjóðum við upp á almennar golfferðir, golfskóla, ferðir Heldri kylfinga (65+ ára) og svo verðum við með golfgleðina aftur á dagskrá. Villaitana og Bonalba verða okkar áfangastaðir næsta vor.
Golfvörur GOLFFERÐIRVIÐ ERUM Á
BÍLDSHÖFÐA 16
Nýjustu fréttir
Nýjar vörur
Vöruflokkarnir
Skráðu þig Á Póstlista GOLFskálans
Fáðu fréttir af nýjum vörum, golfævintýrum og tilboðum.