fbpx

MKids er frábær kostur fyrir börn og unglinga

Við vorum að fá sendingu frá MKids og eigum nú flestar kylfurnar og pokana á lager.

MKids er framleiðandi sem leggur mikinn metnað í að þróa, hanna og framleiða golfbúnað fyrir börn og unglinga. Það er hvergi til sparað hjá MKids þegar kemur að vali á efnum, gripum og sköftum í kylfunum. Pokarnir eru einnig sérlega vandaðir og flottir.

MKids eru tvær línur af kylfum og pokum sem koma í alls 6 mismunandi lengdum. Hægt er að kaupa stakar kylfur og poka og einnig samsetta pakka með poka og kylfum.

HÉRNA á vefnum okkar má sjá MKids úrvalið og verð.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link