fbpx

Áramótaferð Golfskálans á Villaitana

Áramótaferðirnar okkar hafa verið mjög vinsælar síðustu árin og eftir pásu síðustu áramót vegna covid þá stefnum við aftur til Spánar næstu áramót.

Við settum í sölu ferð á Bonalba um daginn sem seldist fljótt upp og vegna mikillar eftirspurnar þá höfum við bætt við annari áramótaferð á Villaitana. Um er að ræða sömu dagsetningar og sömu vél og við notum fyrir hópinn sem fer á Bonalba,

Villaitana þarf vart að kynna. Flott hótel og tveir glæsilegir golfvellir hannaðir af Jack Nicklaus. Örstutt niður á Benidorm með baðströndum, veitingastöðum, verslunum og fjörugu næturlífi.

Þetta er 10 nátta ferð í beinu flugi með Icelandair 27.desember til 6.janúar.

Verð 309.900 kr. á mann í tvíbýli.

INNIFALIÐ:
Beint flug með Icelandair
Akstur milli flugvallar og hótels
Gisting á Melia Villaitana
Morgun-og kvöldmatur
Áramótadinner á gamlárskvöld
Ótakmarkað golf
Íslensk fararstjórn

Þessi ferð er bókanleg á vefnum okkar HÉRNA og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um Villaitana og þessa ferð.

Við hvetjum áhugasama til að bóka tímanlega því það er takmarkaður fjöldi sæta í boði.

Hafir þú fyrirspurn þá getur þú sent póst á travel@golfskalinn.is eða hringt í okkur í síma 578-0120.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link