fbpx

Precision Pro NX7 Slope mættur

Við vorum loks að fá fyrstu sendinguna af NX7 Slope frá Precision Pro.

Precision Pro merkið hefur ár eftir ár fengið frábæra dóma fyrir fjarlægðarmæla sína. Þessi mælir er engin undantekning. Mælirinn er með góðum „slope“ eiginleika sem auðvelt er að lesa úr. Verð á þessum mæli er 39.900 kr. Nánari upplýsingar í vefverslun okkar hérna.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link