Við vorum að fá sendingu af vinsælustu fjarlægðarmælunum okkar.
Zoom mælarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur frá því þeir komu á markað. Focus X Slope mælirinn hefur verið sá vinsælasti hjá okkur síðasta árið. Hann er fáanlegur í tveim litum, (sjá hér að neðan). Þess má geta að Zoom Tour mælirinn er einnig til á lager hjá Allir okkar mælar eru einnig fáanlegir í netversluninni.
49.900 kr.