fbpx

Flokkur skjalasafn:Óflokkað

Nikon er nýtt merki í fjarlægðarmælum hjá okkur

Við vorum að taka inn fyrstu sendinguna af fjarlægðarmælum frá Nikon. Það er óhætt að segja að Nikon er eitt af stóru merkjunum í fjarlægðarmælum og þessir mælar hafa komið mjög vel út undanfarin ár. Við bjóðum upp á þrjár tegundir af mælum frá Nikon, Coolshot 20GII, Coolshot 50i og svo flaggskipið þeirra Coolshot Pro […]

Sent í$ s

Þrír Golfskólar á Villaitana vorið 2022

Golfskóli Golfskálans verður með þrár skólaferðir á Villaitana næsta vor. Villaitana er frábær staður fyrir skólann okkar því þar er allt til alls. Flott hótel, gott æfingasvæði og flottir golfvellir. Ekki skemmir að það er örstutt niður í Benidorm þar sem er að finna ströndina, verlsanir og fjölda veitingastaða. Golfskólarnir okkar næsta vor eru eftirfarandi: […]

Sent í$ s

Stewart Golf rafmagnskerrur – Ný sending

Við vorum að fá inn sendingu frá Stewart Golf en það er merki sem við byrjuðum með í sumar og hefur fengið frábærar viðtökur. Stewart Golf er breskt fyrirtæki sem er með yfir 20 ára reynslu í þróun og hönnun á rafmagnskerrum í hæsta gæðaflokki. Allar kerrurnar eru handsmíðaðar hjá Stewart Golf í Englandi. Við […]

Sent í$ s

E6 boltarnir frá Bridgestone komnir aftur

Við vorum loks að fá E6 boltana aftur frá Bridgestone, bæði hvíta og gula. Verðið á þriggja bolta pakkanum er 990 kr. Úrvalið af Bridgestone boltum hefur aldrei verið jafn gott hjá okkur enda þurfum við að bregðast við frábærum viðtökum og miklum vinsædum Bridgestone boltanna. Hér að neðan í netverslun okkar má sjá þá […]

Sent í$ s

Ný lína í járnum frá Titleist

Við erum komnir með demó í nýju línunni af járnasettum frá Titleist og byrjaðir að mæla og taka niður pantanir. Þá er loks komið að því. Ný járnasett í T-línunni frá Titleist eru að koma á markað. Við erum komnir með demó og byrjaðir að bóka mælingar. Samkvæmt upplýsingum frá Titleist þá verður afgreiðslutími á […]

Sent í$ s

Ný sending með rafmagnskerrur frá Powerbug.

Við vorum að fá rafmagnskerrur í hús frá Powerbug sem ætti að gleðja marga sem voru á biðlista. Fjöldi kylfinga eiga hjá okkur fráteknar kerrur en að þessu sinni ættum við að eiga nóg fyrir alla. Alla vega næstu vikurnar. Kerrurnar eru einnig fáanlegar í netverslun okkar. Sjá nánar hér að neðan.

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link