fbpx

Flokkur skjalasafn:Óflokkað

Úrval af pokum frá MacGregor

Við vorum að fá gott úrval af pokum frá MacGregor á fínu verði. Við erum með kerrupoka, burðarpoka og litlu nettu pokana sem gjarnan eru kallaðir „sunnudagspokar“. Pokarnir frá MacGregor falla undir „Best Buy“ flokkinn í pokum, þ.e. þú færð mikið fyrir peninginn. Pokarnir eru einnig fáanlegir í netverslun okkar. Sjá hér að neðan.

Sent í$ s

Trident Align getur hjálpað þér með línuna

Við vorum að taka inn fyrstu sendingun af Trident Align boltamerkjunum. Trident Align er hannað af PGA kylfingnum Enda McLoughlin sem er frá Írlandi. Trident Align er í raun fyrsta „hreyfanlega“ boltamerkið og er auðvitað löglegt í öllum golfleik. Það sem gerir þetta boltamerki sérstakt er annars vegar að þú getur verið að stilla miðið […]

Sent í$ s

Triple Track Hat Clip frá Callaway

Þeir hjá Callaway/Odyssey voru að koma með á markað Triple Track hatclip með boltamerki. Línurnar í boltamerkinu eru alveg í takt við línurnar í Triple Track boltunum og pútterunum og er því mjög hentugt, sérstaklega hjá þeim sem nota venjulega TT boltana frá Callaway. Einnig fáanlegt í netverslun okkar hérna og verðið er 1.950 kr.

Sent í$ s

Aero X kylfurnar frá Benross á flottu verði

Við vorum að fá Aero kylfurnar frá Benross en það eru gæða kylfur á flottu verði. Þessar kylfur henta byjendum, millikylfingum sem og kylfingum sem eru farnir að tapa sveifluhraða. Bæði járnasetin og trékylfurnar koma með regular sköftum og soft-regular. Allar þessar kylfur eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

Sent í$ s

Síðasta sending af Clicgear fyrir jólin

Við vorum að fá síðustu sendinguna af Clicgear 4.0 fyrir jólin. Því miður er framboðið ekki það sama og eftirspurnin og við reiknum með að þessi sending seljist upp hjá okkur á nokkrum dögum. Við fengum svartar, hvítar og silf-gráar kerrur í þessari sendingu. Kerrurnar eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link