fbpx

Odyssey & Evnroll raða sér í efstu sætin

Þeir hjá MyGolfSpy voru að gef út listann yfir bestu mallet pútterana 2021.

Odyssey gerði greinilega lukku hjá þeim sem prufuðu pútterana fyrir MyGolfSpy og tóku 3 af 4 efstu sætunum í valinu um „Most wanted mallet putters“. Það var ER8 frá Evnroll sem setti smá strik í reikninginn hjá Odyssey og tók 3.sætið. Hér eru þeir pútterar sem lentu í 5 efstu sætunum.

  1. Odyssey Tripple Track 2-Ball
  2. Odyssey 1-Ball 10 S
  3. Evnroll ER8V
  4. Odyssey White Hot OG 7
  5. Wilson Staff Infinite Buckingham

Flestir pútterarnir úr 2021 línunni frá Odyssey eru komnir í Golfskálann en fyrsta sendingin með Evnroll 2021 línunni er væntanleg í næsta mánuði.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link