fbpx

10 ára afmælisleikur Golfskálans

Golfskálinn fagnar 10 ára afmæli 7.apríl og í tilefni af því þá setjum við einn léttan gjafaleik í gang á Facebook.

Eins og áður þá er ekki flókið að taka þátt. Þú tengist okkur á samfélagmiðlum, (Fésbók og Insta), og taggar vin/vinkonu sem á skilið að vinni til verðlauna með þér. Þú mátt tagga eins oft og þú vilt.

Þann 7.apríl drögum við vinningshafa og taggaðan vin/vinkonu og saman deila þau með sér eftirfarandi vinningum:

2 x Zoom fjarlægðarmælar
2 x Duffeltöskur frá Ecco
2 x gjafaöskjur frá Ping á Íslandi
1 x Callaway kerrupoki
1 x Ecco burðarpoki
2 x Dz Bridgestone boltar

Þú finnur leikinn á Fésbókarsíðu okkar HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link