fbpx

Trident Align getur hjálpað þér með línuna

Við vorum að taka inn fyrstu sendingun af Trident Align boltamerkjunum.

Trident Align er hannað af PGA kylfingnum Enda McLoughlin sem er frá Írlandi. Trident Align er í raun fyrsta „hreyfanlega“ boltamerkið og er auðvitað löglegt í öllum golfleik.

Það sem gerir þetta boltamerki sérstakt er annars vegar að þú getur verið að stilla miðið á sjálfu boltamerkinu á meðan aðrir í hollinu eru að klára sín pútt. Eins getur þú merkt boltann þannig að þú sjáir auðveldlega hvort þú ert að stilla honum rétt upp miðað við línurnar á boltamerkinu.

Trident Align kemur í tveim útgáfum, Trident Align ball marker kit og Trident Align Metal ball marker kit. Þetta er núna fáanlegt í vefverslun okkar HÉRNA.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link