fbpx

Clicgear 4.0 kerran er komin inn á gólf

Nú eru þeir hjá Clicgear búnir að uppfæra 3.5 kerruna í 4.0 og það eru sjálfsagt margir sem fagna því.

Við vorum að taka inn fyrstu sendinguna í gær og í henni fengum við alls 5 liti. Á myndinni hér að ofan má sjá hvaða breytingar hafa verið gerðar á kerrunni. Verðið er 39.700 kr.

HÉRNA á vefnum okkar má sjá þá liti sem eru komnir inn hjá okkur.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link