fbpx

Fyrsti gámur „vorsins“ er mættur

Allt á kafi í snjó og eintóm leiðindi í veðrinu en það stoppar okkur ekki við að undirbúa vorið/sumarið.

Við vorum að tæma fyrsta gáminn þetta árið. Í þessum gám fengum við úrval af kerrum frá Big Max. Meðal þess sem kom í þessari sendingu var vinsælasta kerran okkar Blade IP, Auto Fold kerran og Junior 3W barnakerran. Allar þessar kerrur koma bæði í hvítu og svörtu.

Við fengum einnig Fleet 333 leigukerruna sem golfklúbbar landsins hafa verið að kaupa. Fyrir utan sérpantanir þá erum við með þokkalegan lager af þeim kerrum.

HÉRNA má sjá þær kerrur sem við erum með í dag.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link