Við vorum að taka inn fyrstu sendinguna af fjarlægðarmælum frá Nikon.
Það er óhætt að segja að Nikon er eitt af stóru merkjunum í fjarlægðarmælum og þessir mælar hafa komið mjög vel út undanfarin ár. Við bjóðum upp á þrjár tegundir af mælum frá Nikon, Coolshot 20GII, Coolshot 50i og svo flaggskipið þeirra Coolshot Pro II Stabilized. Við erum í dag með mæla frá þrem framleiðendum, Zoom, Bushnell og Nikon. Allir mælarnir fást í netverslun okkar.
32.800 kr.
62.800 kr.
86.800 kr.
32.400 kr.
32.400 kr.
49.900 kr.
62.900 kr.
76.900 kr.
99.900 kr.