fbpx

Nikon er nýtt merki í fjarlægðarmælum hjá okkur

Við vorum að taka inn fyrstu sendinguna af fjarlægðarmælum frá Nikon.

Það er óhætt að segja að Nikon er eitt af stóru merkjunum í fjarlægðarmælum og þessir mælar hafa komið mjög vel út undanfarin ár. Við bjóðum upp á þrjár tegundir af mælum frá Nikon, Coolshot 20GII, Coolshot 50i og svo flaggskipið þeirra Coolshot Pro II Stabilized. Við erum í dag með mæla frá þrem framleiðendum, Zoom, Bushnell og Nikon. Allir mælarnir fást í netverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link