fbpx

Stór sending af buxum frá Alberto

Við vorum að fá stóra sendingu af buxum fyrir dömur og herra frá Alberto.

Salan í Alberto hefur verið mjög mikil þetta árið og við vorum orðnir frekar götótt í númerum og litum en erum nú komin með mjög góða áfyllingu og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Því miður höfum við ekki haft tök á því að setja allar þessar buxur inn í netverslun en munum vinna að því næstu daga.