fbpx

Viltu vinna fjarlægðarmæli?

Í tilefni af The Open sem hefst í næstu viku þá setjum við upp gjafaleik á Fésbókarsíðu okkar.

Vinningur er Zoom Focus fjarlægðarmælir og ekki bara einn heldur 2 mælar því sá vinur sem þú taggar fær líka mæli ef nafn þitt verður dregið úr þeim hópi sem verða með rétt svar.

Spurningin er óhefðbundin. „Hver lendir í 2.sæti á The Open?“. Þú setur inn þitt svar og taggar vin í leiðinni. Öllum frjálst að setja inn eins mörg svör og þeir vilja.

Þú getur tekið þátt HÉRNA á Fésbókarsíðu okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link