fbpx

Heil og hálf sett með poka og pútter

Við vorum að fá sendingu með brjendasettum fyrir karla, bæði heil og hálf sett.

Covid-19 hefur haft víðtæk áhrif á golfmarkaðinn og sér ekki fyrir endann á því. Eitt af því sem hefur vantað undanfarna mánuði eru byrjenda sett fyrir karla og konur, þó sérstaklega kvennasettin. Þegar við höfum fengið sendingar með kvennasettum þá hafa þau selst upp samdægurs.

Það verður einhver bið á næstu sendingu með byrjendasettum fyrir konur en við vorum að fá sendingu með settum fyrir karlana. Þessi sett eru einnig fáanleg í netverslun okkar hér að neðan.

Þessa má geta að við vorum líka að fá nýtt sett frá MacGregor fyrir 12-14 ára krakka sem sjá má hér að neðan.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link