fbpx

Hrafnhildur og Ólafur unni í afmælisleiknum

Undanfarna daga höfum við verið með leik í gangi á Fésbókarsíðu okkar í tilefni af 10 ára afmæli Golfskálans.

Þátttakan í leiknum var frábær enda var til mikils að vinna. Það voru feðginin Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir og Ólafur Róbert Magnússon sem voru dregin út í 10 ára afmælisleik Golfskálans. Hrafnhildur „taggaði“ einmitt föður sinn í leiknum. Við höfum nú þegar haft samband við Hrafnhildi og þau feðginin sækja vinningna í verlun okkar á næstu dögum. Við óskum þeim til hamingju.

Vinningarnir sem þau fá frá Golfskálanum eru:

2 x Zoom fjarlægðarmælar
2 x Duffeltöskur frá Ecco
2 x gjafaöskjur frá Ping á Íslandi
1 x Callaway kerrupoki
1 x Ecco burðarpoki
2 x Dz Bridgestone boltar

 

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link