Golfskálinn verður með Fitting & Demo daga í Hraunkoti í samstarfi við Cobra. Laugardaginn 4.júní og sunnudaginn 5.júní verður Golfskálinn með Fitting & Demo daga í samstarfi við Cobra. Við verðum í Hraunkoti hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hægt verður að bóka mælingar eða koma við og prufa kylfur milli kl. 10-17 báða dagana. Við […]
Flokkur skjalasafn:Fréttir
Að venju þá slökum við aðeins á um páskana. Við verðum þó með opið á laugardaginn um páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans í kringum páskana. Þriðjudagur 12.apríl Opið 10-18 Miðvikudagur 13.apríl Opið 10-18 Fimmtudagur 14.april Lokað (Skírdagur) Föstudagur 15.apríl Lokað (Föstudagurinn langi) Laugardagur 16.apríl Opið 10-16 Sunnudagur 17.apríl Lokað (Páskadagur) Mánudagur 18.apríl Lokað […]
Golfskálinn þarf að fjölga sumarstarfsfólki. Golfskálinn leitar að sumarstarfsfólki í fullt starf, (hlutastarf kemur einnig til greina). Kostur er viðkomandi getur byrjað fljótlega. Um er að ræða almenn afgreiðslu-og sölustörf ásamt öðrum tilfallandi verkefnum hjá fyrirtækinu. Við leitum að fólki með ríka þjónustulund sem hefur frumkvæði, getur unnið sjálfstætt og í hóp. Þekking og reynsla af […]
Við ætlum að gefa þrem pörum sitthvort dúsínið af Bridgestone boltum. Taktu þátt í leiknum okkar á Instagram og/eða á Facebooksíðu okkar. Við drögum svo á Valentínusardag.
Við höfum frá opnun Gofskálans, fyrir um 11 árum síðan, tekið við gjafabréfum frá öðrum golfverslunum. Af hverju gerum við þetta? Jú, við höfum alltaf séð þetta sem betri þjónustu við okkar viðskiptavini. Það gerist stundum að kylfngar eignast gjafabréf frá fleiri en einni golfverslun og þá getur komið sér vel að geta nýtt öll […]
Við óskum kylfingum landsins gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Þá erum við mætt aftur til starfa eftir kærkomið jólafrí. Opnunartíminn verður hefðbundinn þessa vikuna, (10:00-18:00), nema hvað við verðum með lokað á gamlársdag og nýársdag, (föstudag og laugardag). Netverslun okkar er reyndar opin allan sólarhringinn alla daga og við afgreiðum allar pantanir samdægurs eða næsta virka dag.
Eigendur og starfsfólk Golfskálans óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til margra ánægjulegra samverustunda með ykkur á komandi ári.
Að venju þá erum við með lengri opnunartíma í desember og meðal annars þá erum við með opið alla sunnudaga fram að jólum. Hér að neðan má sjá opnunartímann fram að áramótum. 01.-03.des – 10:00-18:00 04.-05.des – 10:00-16:00 06.-10.des – 10:00-18:00 11.-12.des – 10:00-16:00 13.-19.des – 10:00-18:00 20.-22.des – 10:00-20:00 23.des – 10:00-22:00 24.des – […]
Golfskálinn er kominn með vottun frá Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki 2021. Til þess að fá þessa viðurkenningu þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem aðeins um 2% fyrirtækja Íslands hafa náð á þessu ári. Það að vera framúrskarandi fyrirtæki er fyrst og fremst viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem starfsfólk Golfskálans leggur á sig alla […]