fbpx

Cobra King RADSPEED komnar í hús

Við vorum að fá demókylfurnar í RADSPEED línunni frá Cobra.

Þessar kylfur koma formlega á markað í febrúar en við erum komnir með demókylfurnar í hús. Margir hafa beðið eftir þessum kylfum og nú geta áhugasamir bókað mælingu og fengið að prufa þessar kylfur. Hægt er að bóka mælingu HÉRNA á vefnum okkar en einnig er hægt að hringja í okkur í 578-0120 og bóka tíma.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link