fbpx

Golfstream Vision rafmagnskerrur

 Ný sending af Golfstream Vision rafmagnskerrunum.

Við vorum loks að fá aðra sendingu af þessum rafmagnskerrum.Það sem einkennir þessa kerru er einfaldleiki og þægindi. Kerran er í boði bæði með 18-27 holu geymi og 36 holu geymi, (Lithium).

Kerran er mjög einföld og þægileg þegar kemur að því að að setja hana sama og taka upp, (eitt handtak). Mjög fyrirferðalítil samsett.
Mjúk dekk sem grípa vel og eru hljóðlát. Stöðug og með öflugan og hljóðlátan mótor. Þægileg hraðastilling og það sést vel á skjáinn, (líka í mikilli sól). Hægt er að senda kerruna áfram 10, 20 og 30 metra. Hérna á vefnum okkar má sjá nánari upplýsingar um þessar kerrur og þá fylgihluti sem eru í boði. Golfstream Vision kerrurnar eru einnig fáanlegar í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link