fbpx

Vorum að fá heil og hálf sett frá MacGregor

Salan í svokölluðum byrjendasettum hefur aldrei verið meiri en núna í ár.

Við höfum verið að bjóða heil og hálf sett frá MacGregor, Cobra og Callaway og því miður hefur sú staða komið nokkrum sinnum upp í sumar að allt hefur verið uppselt hjá okkur. Ástandði er hins vegar að batna þessa dagana og við vorum meðal annars að fá sett fyrir herra frá MacGregor. CG2000 settin koma í heilum og hálfum settum. Í heilu settunum þá er hægt að velja um kerrupoka eða burðarpoka með standi og tvöföldum ólum. Einnig er hægt að velja um stálsköft eða grafítsköft í járnunum. Settin eru einnig fáanleg í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link