fbpx

Alberto, Alberto og aðeins meira Alberto.

Við vorum að taka inn fyrstu sendingu ársins frá Alberto.

Um er að ræða stóra sendingu með miklu úrvali af buxum fyrir bæði dömur og herra. Við bættum einnig við nokkrum pólóbolum sem við höfum ekki boðið upp á áður frá Alberto. Sem sagt, í þessari sendingu fengum við úrval af síðbuxum, cpri buxum, stuttbuxum og bolum. Gott úrval í litum og stærðum.

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um vinsældir Alberto hjá okkur. Þetta hafa vafalaust verið vinsælustu buxur hjá íslenskum kylfingum síðustu ár.

HÉRNA á vefnum okkar má sjá brot af því sem er komið. Við höfum ekki náð að setja allar tgundir og liti á vefinn okkar en munum gera það næstu daga.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link