fbpx

Þá er áramótaferð Golfskálans á enda.

Í dag fara heim frá Alicante rúmlega 70 kylfingar eftir 11 daga dvöld á Bonalba og Villaitana. Veðrið hefur leikið við okkur og þessi ferð hefur svo sannarlega brotið upp veturinn hjá farþegum.

Mikið af sól og góðu golfi. Við í Golfskálanum erum nú þegar farin að leggja drög að næstu áramótaferð enda hafa þessar ferðir sannað sig sem mjög skemmtilegur og vænlegur kostur fyrir íslenska kylfinga í svartasta skammdeginu. Við höfum sett inn nokkrar myndir á Facbook síðu okkar sem sjá má HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link