Category Archives: Golfferðir

Fyrstu farþegarnir lenda á Spáni í dag

Golfskálinn ákvað síðasta haust að gera tilraun með vertargolf á Alicante Golf. Hugmyndin kom þegar WOW ákváðu að vera með beint flug á Alicante frá byrjun febrúar. Okkur tókst að setja saman fjölda pakka á mjög góðu verði og viðtökurnar hjá kylfingum voru frábærar. Þessar ferðir seldust upp hjá okkur og fyrstu kylfingarnir lenda í […]

Páskaferð á Bonalba á góðu verði

Golfskálinn er með 9 daga páskaferð á Bonalba 28.mars til 6.apríl. Verð 189.900 kr í tvíbýli með morgun-og kvöldmat og ótakmörkuðu golfi, (háð því að það séu lausir rástímar). Bonalba er hannaður af D. Ramon Espinosa, þekktum spænskum golfvallarhönnuði sem er talinn einn af betri golfvallahönnuðum í Evrópu. Við golfvöllinn er mjög gott 4 stjörnu […]

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link