fbpx

Flokkur skjalasafn:Golfferðir

Haustferðirnar til Spánar komnar í sölu

Við vorum að setja hausferðirnar okkar í sölu hér á vefnum okkar. Í boði eru tveir frábærir valkostir á Alicante svæðinu, Bonalba Golf og Villaitana. Ekki missa af draumaferðinni þinni með Golfskálanum til Spánar í haust. Margir kylfingar hafa beðið lengi eftir golfferð í þessu covid ástandi og við sjáum það vel á því hversu […]

Sent í$ s

Einstök golfferð til Melia Villaitana 01-13. maí

Golfskálinn verður með einstaklega flotta golfferð til Melia Villaitana sem er rétt við Benidorm á spáni. Villaitana hefur verið vinsæll áfangastaður meðal íslenskra kylfinga enda virkilega góður valkostur. Flott gisting og tveir 18 holu golfvellir aðeins 45 mín frá flugvellinum í Alicante. Ef þú ert með mótefni eða búin/n að fá bólusetningu eða langar bara […]

Sent í$ s

Vorferðirnar til Spánar komnar í sölu

Við vorum að setja vorferðirnar okkar í sölu hér á vefnum okkar. Í boði eru tveir frábærir valkostir á Alicante svæðinu, Bonalba Golf og Villaitana. Ekki missa af draumaferðinni þinni með Golfskálanum til Spánar í vor. Við bjóðum tímabundið lækkað staðfestingargjald sem er aðeins 10.000 kr á mann. Að venju þá bjóðum við upp á […]

Sent í$ s

Spánarferðir – Bóka núna – Borga seinna

Vilt þú koma með Golfskálanum til Alicante svæðisins til að leika golf í haust? En áður en við höldum þangað þá er rétt að ræða aðeins ástandið með veiruna. Nú sjáum við í fréttum að tilfellum er að fjölga á Spáni sem er auðvitað ekki gott en það góða er að spánverjar eru að taka […]

Sent í$ s

Haust-og áramótaferðir

Við vorum að setja haustferðirnar í sölu ásamt áramótaferðinni. Í haust þá bjóðum við áfram upp á Bonalba en bætum einnig við ferðum til Villaitana. Fyrstu ferðirnar verða 17.september og við verðum að þar til 24.nóvember. Við bjóðum upp á tvær ferðir til Villaitana auk þess sem við verðum með golfskólann þar í haust. Að […]

Sent í$ s

Yfir 100 manns í áramótaferðinni

Yfir 100 manns hafa verið með Golfskálanum í jóla-og áramóteferðinni á Spáni þetta árið. Í dag er helmingur hópsins á leið heim og síðustu farþegarnir fara svo heim 11.janúar. Ferðin hefur heppnast vel og við vonum að allir farþegar fari sáttir heim frá Alicante eftir fullt af golfi og endalausu fjöri. Undirbúningur er hafinn vegna […]

Sent í$ s

Úrslit í ÁRAMÓTI Golfskálans á Spáni

Nú stendur yfir jóla-og áramótaferð Golfskálans á Spáni. Á gamlársdag var haldið 100 manna golfmót í tilefni áramótanna. Kylfingar léku í góðu veðri og keppt var í punktakeppni einstaklinga. Verðlaun voru veitt fyrir 3 efstu sæti karla og kvenna. Margir kylfingar spiluðu vel þennan dag en þeir sem stóðu sig best voru þessir: 1.sæti kvenna […]

Sent í$ s

Aðeins 11 sæti laus í vorferðirnar á Bonalba

Nú fer hver að verða síðastur. Við eigum aðeins 11 laus sæti á Bonalba í vor. Þar af eru 6 sæti laus í golfskólann okkar. Við getum hins vegar bætt við farþegum í febrúar og mars. Bonalba er hannaður af D. Ramon Espinosa, þekktum spænskum golfvallarhönnuði. Við golfvölllinn er gott 4ra stjörnu hótel sem farþegar […]

Sent í$ s

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link