fbpx

Ný sending af sólgleraugum fyrir kylfinga frá Tifosi

Við vorum að taka upp sendingu frá Tifosi með góðu úrvali af gæða sólglerugum fyrir kylfinga.

Við höfum selt sólgleraugun frá Tifosi í meira en 10 ár og það er ekki að ástæðulausu. Gæðin eru mikil og verðið skemmir ekki. Umgjarðirnar og linsurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir kylfinga og linsurnar gefa sérlega skarpa mynd. Öll þessi glerugu eru einnig fáanleg í netverslun okkar hér að neðan.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link