fbpx

Eitthvað fyrir litlu krakkana

Við erum með tvær mismunandi útgáfur af kylfum fyrir litlu krakkana.

Annars vegar lítið plast sett fyrir þau allra yngstu sem vilja leika sér með golfkylfu án þess að ýmiss verðmæti inni á heimilinu séu í hættu. Hins vegar erum við með litla „Tiger“ settið fyrir krakkana, (3-5 ár). Bæði settin eru einnig fáanleg í vefverslun okkar.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link