fbpx

Úrval af golfpokum frá Big Max

Við vorum að fá sendingu af flottum burðar-og kerrupokum frá Big Max.

Þessir pokar eru með mjög góðri vatnsvörn og eru frábærir fyrir íslenskar aðstæður. Hjá Big Max skipta smáatriðin máli og það sést í allri hönnun pokanna. Hér að neðan má sjá þá poka sem við fengum í þessari sendingu. Allir pokarnir eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link