fbpx

Solaire settin frá Callaway komin aftur

Við vorum að fá Solaire kvennasettin aftur frá Callaway. Erum komnir með Champagne litinn sem margar konur hafa óskað eftir að sjá.

Þessi sett koma í 8pc og 11pc útfærslum. Stærra settið er þá 11pc sem samanstendur af 10 kylfum og poka. Hér að neðan má sjá þær útfærslur sem við eigum á lager í dag. Öll settin eru fáanleg í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link