fbpx

Púttmottur og púttholur

Það hefur verið erfitt að fá ýmsar æfingavörur hjá okkar erlendu birgjum að undanförnu en nú er að rætast úr því.

Við höfum selt mjög mikið af ýmsum æfingavörum síðustu vikurnar enda margir verið að nýta tímann heima til æfinga. Mikið af æfingavörunum hafa selst upp hjá okkur og við erum á fullu að reyna að útvega meira af vörum. Þetta á við um púttmottur, æfinganet og o.fl. Hér að neðan eru tvær vörur sem við vorum að fá inn í dag og báðar vörurnar eru fáanlegar bæði í vefverslun okkar sem og í Golfskálanum Bíldshöfð 16.

Við munum svo láta vita þegar við fáum meira af æfingavörum inn á gólf hjá okkur sem verður sennilega strax eftir næstu helgi.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link