Golfskálinn er nú með tilboð á Lamkin gripum og gripaskiptum. Nú er stutt í að golfvellir landsins opni og því tilvalið að gripa sig upp áður en fjörið byrjar. Ef þú ert með léleg grip á kylfunum þá ættir þú að skipta þeim út og gera golfleikinn auðveldari og skemmtilegri. Við bjóðum núna fría ásetningu […]
Flokkur skjalasafn:Tilboð – Verð
Við vorum að taka inn Callaway Warbird 2.0. Verð á dúsíni, (12 boltar) er 3.400 kr en við erum að bjóða 500 kr afslátt af þessum boltum út vikuna. Verð aðeins 2.900 kr. Boltarnir eru einnig fáanlegir í netverslun okkar.
Konudagurinn er næsta sunnudag og í tilefni af deginum þá erum við með tilboð fyrir dömurnar. Við bjóðum E6 Lady boltann frá Bridgestone á sérstöku tilboði og í kaupbæti kemur frí merking á boltana. Við bjóðum dúsínið (12 bolta) með 20% afslætti og innifalið í verðinu er frí merking. Tilboðsverð með merkingu er aðeins 3.168 […]
Við erum nú að bjóða 25% afslátt af þessum mæli á meðan birgðir endast. Flottur fjarlægðarmælir sem kostar 29.900 kr en fer núna niður í 22.425 kr með 25% afslætti. Nánar um þennan mæli í netverslun okkar HÉRNA.
Í tilefni Bóndadagsins bjóðum við þennan frábæra mæli á sérstöku tilboði. Þeir kalla þennan mæli „The Flagship Killer“ og það er ekki að ástæðulausu. Þetta er frábær kostur fyrir þá sem vilja frábæran fjarlægðarmæli á sérlega góðu verði. Hann hefur verið að fá frábæra dóma og er að margra mati „Best Buy“ mælirinn á markaðnum. […]
Formlegri útsölu er nú lokið en við höldum áfram með ýmsar vörur á góðum afslætti. Allur fatnaður sem var á utsölu heldur áfram á afslætti og við viljum rýma sem mest áður en vorlínan fer að berast. Eins erum við áfram með ýmsar flíkur á sérstökum slám þar sem öll ver eru 1-2.000 kr per […]
Síðustu dagar útsölunnar okkar. Við viljum benda á að útsölunni okkar lýkur á laugardaginn, 16.janúar. Við ætlum að gefa aðeins í afslættina síðustu dagana og bæta 10% við afslættina sem eru á útsöluvörum. Sem sagt – vörur sem hafa verið á 25% afslætti verða nú með 35% afslætti. Vörur sem hafa verið með 40% afslætti […]
Okkar árlega janúar útsala er komin í gang. Við bjóðum 25-40% afslátt af völdum vörum í flestum vöruflokkum. Einnig setjum við upp fataslár þar sem allar flíkur verða á 1-5 þús kr stk. Á meðan útsalan stendur yfir þá bjóðum við 10% afslátt af flestum vörum sem eru ekki á útsölunni. Þetta á bæði við […]
Er ekki tilvalið að láta merkja golfbolta fyrir kylfinginn í fjölskyldunni? Ef þú kaupir hjá okkur eitt dúsín af Titleist golfboltum þá stendur þér til boða að fá þá merkta með texta fyrir 1.000 kr aukalega. Opið er fyrir pantanir út föstudaginn 11.desember og allar pantanir verða tilbúnar til afhendingar 18.desember. HELSTU UPPLÝSINGAR: Lágmarkspöntun er 12 […]
Golfskálinn tekur þátt í SVÖRTUM FÖSTUDEGI Við erum með milli 30-40 vörur á verulega fínum afslætti fram á mánudag. Athugið að í sumum tilfellum er um takmarkað magn að ræða. Dæmi um afslátt er þessi flotti NX9 Slope fjarlægðarmælir frá Precision Pro sem fer úr 44.900 kr niður í 35.920 kr. Allar vörur sem eru […]