Golfskálinn Við tökum okkur smá frí um helgina Dags. 27. júlí, 2021 Eftir: Hans Henttinen 27 júl Við ætlum að hafa það náðug næstu helgi. Við verðum með lokað laugardaginn 31.júlí og mánudaginn 2.ágúst, frídegi verslunarmanna. Við erum að venju með opið til kl. 18 alla daga fram að helgi. Litaðir boltar mjög vinsælir Stingray – Síðasta púslið í Cobra pútterunum