Golfskór frá Ecco úr efni sem andar vel og minnir hönnunin á létta strigaskó.
- Framleiddir úr ECCO Performance leðri með teygjanlegur sokk að innan.
- -ECCO FLUIDFORM™ Direct Comfort tæknin í sólanum veitir framúrskarandi stuðning og sveigjanleika en með henni er efni í vökvaformi sprautað í miðsólann svo hann lagar sig að náttúrulegri lögun fótarins. Þetta gefur rétta bólstrun, endurgjöf og sveigjanleika fyrir hámrksárangur á golfvellinum.
- GORE-TEX SURROUND® veitir 100% vatnsvörn og 360-gráðu öndun.
- BIOM®NATURAL MOTION® veitir þér aukinn stuðning og dempun ásamt stöðugleika með því að auka tengingu við undirlagið.
- ECCO MTN GRIP er með þrjú mismunandi svæði sem veita núning, stöðugleika og alhliða stuðning í gegn um sveifluna.
- Boa® Fit System á reimum (snúningsskífa í stað reima)