VIÐ HÖLDUM MEÐ ÞÉR
Í Approach S50 er allt sem þú þarft fyrir golfið og meira.

Bjartur 1,2″ AMOLED skjár.

Rúmega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim.

Þú sérð í hvelli þrjár vegalengdir að flötinni: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna.

Tekur mið af aðstæðum í fjarlægðarúteikningi.

Forhlaðin æfingaforrit og innbyggð heilsuskráning.

Allt að 15klst rafhlöðuending á GPS.

AMOLED SNERTISKJÁR
Einstaklega bjartur 1,2″ AMOLED snertiskjár og 43.000+ innbyggðir golvellir.

AUÐVELDAR KYLFUVAL
Þú sérð hvað er langt í flötina: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna. Einnig er hægt að sjá vegalengdir í hættur og layup.

GARMIN GOLF ÁSKRIFT
Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt og skýrari kort af brautum. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.

PLAYSLIKE DISTANCE
Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.

ÆFINGAFORRIT
Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga og margt fleira.

INNBYGGÐ HEILSUSKRÁNING
Þú færð betri yfirsýn á heilsuna með innbyggðri heilsuskráningu. Úrið er með innbyggðum púlsmæli sem mælir svefn, stress, Body battery ™ og fleira.
GOLFIÐ

43.000+ INNBYGGÐIR VELLIR
Það eru rúmlega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu.

KYLFUSKRÁNING
Hægt er að para úrið við Approach CT10 eða CT1 skynjara (seldir sér) til að skrá hvernig þú ert að slá með hverri kylfu.

SLÁÐU AÐ PINNA
Green View sýnir þér mynd af flötinni og gerir þér kleift að færa pinnann til svo að þú fáir sem nákvæmasta lengd í holu.
HEILSUSKRÁNING

MORGUNSKÝRSLA
Þegar þú vaknar færðu yfirlit yfir hversu vel þú svafst, endurheimt, HRV og veðrið. Hægt er að sérsníða skýrsluna til að sjá það sem skiptir mestu máli.

HVÍLDARSKÁNING
Greinir sjálkrafa þegar þú ákveður að leggja þig og hjálpar þér að ákveða tímasetningu og lengd hvíldar fyrir bestu endurheimt.

HJARTSLÁTTARTÍÐNI
Fáðu betri skilning á heilsunni, æfingum og endurheimt með hjartsláttartíðni í svefni.

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR
Innbyggður púlsmælir¹ er í úrinu sem hjálpar þér að fá sem mest út úr æfingunum, mælir stress og virkar í vatni.

STRESS SKRÁNING
Getur sagt þér hvort að þú sért að eiga rólegan, jafnan eða stressaðan dag. Áminning um slökun minnir þig á að gera stuttar og slakandi öndunaræfingar.
SKRÁIR TÍÐAHRINGINN
Hjálpar þér að fylgjast með hvar þú ert í hringnum, skrá niður líkamleg og andleg einkenni og kennir þér hvernig þjálfun og næring hentar best fyrir hvern hluta tíðahringsins.

SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn² (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.

HUGLEIÐSLA
Innbyggðar hugleiðsluæfingar hjálpa að minnka stress og kvíða.

DRAGÐU ANDANN
Þetta úr bíður uppá nokkrar öndunaræfingar. Þegar þú vilt slaka á, geturðu byrjað öndunaræfingu, og úrið skráir niður stress og öndun til að hjálpa þér að ná betri áttum á hvernig þú ert að anda.
DRYKKJARSKRÁNING
Hjálpar þér að halda utanum hversu mikið vatn þú ert að drekka og fylgjast með muninum á milli daga.

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamans til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld¹.

GARMIN COACH
Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.
DAGLEG HREYFING
Þú getur fylgst með daglegri hreyfingu eins og skrefum, kaloríubrennslu og fleira með úrinu¹.

ÆFINGAALDUR
Þessi eiginleiki notar aldurinn þinn, vikulegt æfingaálag, hvíldarpúls og BMI eða fituprósentu til að áætla hvort líkami þinn sé yngri eða eldri en þú sjálfur ert. Þú getur einnig fengið ábendingar um hvernig þú getur bætt þig.

HANNAÐU ÆFINGU
Þú getur hannað æfingar í Garmin Connect appinu og sent þær yfir í úrið.

VO2 MAX
Náðu betri æfingu með VO2max sem gefur þér stöðuna á forminu þinu.
TENGINGAR

RAFHLÖÐUENDING
Rafhlaðan endist allt að 10 daga þegar úrið er notað sem snjallúr eða allt að 15 klst á GPS.

TÓNLIST
Tengdu tónlistarveitur eins og Spotify við úrið. Geymdu lögin í úrinu og tengdu við bluetooth heyrnatól til að hlusta.

GARMIN PAY™ SNERTILAUSAR GREIÐSLUR
Notaðu snertilausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum eða hvar sem er.

SNJALLTILKYNNINGAR
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

CONNECT IQ™
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit og fleira í Connect IQ Store.

TÆKNIUPPLÝSINGAR
What you’ll love
| Feature | Spec |
|---|---|
| Sleep Score and Insights | ✓ |
| Battery life (smartwatch mode) | Up to 10 days |
| Pulse Ox Blood Oxygen Saturation | Yes (spot-check and optionally in sleep) |
| Garmin Pay™ | ✓ |
| Music storage | ✓ |
| Watch display type | AMOLED (optional always-on mode) |
| Touchscreen | ✓ |
| Water rating | 5 ATM |
General
| Feature | Spec |
|---|---|
| Strap material | ComfortFit nylon band |
| Lens material | Corning® Gorilla® Glass 3 |
| Bezel material | Anodised aluminium |
| Quick release bands | Yes (20 mm, Industry standard) |
| Physical size | 43 x 43 x 11.4 mm |
| Wrist fit (S/M) | 127–190 mm (Ivory) |
| Wrist fit (M/L) | 145–217 mm (Black) |
| Weight | 29 g |
| Display Size | 1.2″ (30.4 mm) diameter |
| Display Resolution | 390 x 390 pixels |
| Colour display | ✓ |
| Large font option | ✓ |
| Battery life | Smartwatch: Up to 10 days GPS: Up to 15 hours |
| Charging method | Garmin proprietary plug charger |
| Memory/history | 4 GB |
Clock features
| Feature | Spec |
|---|---|
| Time/date | ✓ |
| GPS time sync | ✓ |
| Automatic daylight saving time | ✓ |
| Alarm clock | ✓ |
| Timer | ✓ |
| Stopwatch | ✓ |
| Sunrise/sunset times | ✓ |
Health and wellness monitoring
| Feature | Spec |
|---|---|
| Wrist-based heart rate | ✓ |
| Daily Resting Heart Rate | ✓ |
| Abnormal Heart Rate Alerts | Yes (high and low) |
| Respiration Rate (24×7) | ✓ |
| Fitness Age | ✓ |
| Body Battery™ Energy Monitor | ✓ |
| All-day Stress | ✓ |
| Relaxation reminders | ✓ |
| Relaxation Breathing Timer | ✓ |
| Meditation | ✓ |
| Breathwork | ✓ |
| Sleep | Yes (Advanced) |
| Sleep coach | ✓ |
| Nap detection | ✓ |
| Hydration | Yes (Garmin Connect™ / optional Connect IQ™) |
| Women’s Health | Yes (Garmin Connect™ / optional Connect IQ™) |
| Health Snapshot | ✓ |
Sensors
| Feature | Spec |
|---|---|
| GPS | ✓ |
| GLONASS | ✓ |
| Galileo | ✓ |
| Compass | ✓ |
| Gyroscope | ✓ |
| Accelerometer | ✓ |
| Ambient light sensor | ✓ |
Daily smart features
| Feature | Spec |
|---|---|
| Connectivity | Bluetooth®, ANT+®, Wi-Fi® |
| Connect IQ™ | ✓ |
| On-device Connect IQ™ Store | ✓ |
| Smart Notifications | ✓ |
| Text response/reject call (Android™ only) | ✓ |
| View images from notifications (Android™ only) | ✓ |
| Morning report | ✓ |
| Calendar | ✓ |
| Weather forecasts | ✓ |
| Realtime settings sync with Garmin Connect™ | ✓ |
| Controls smartphone music | ✓ |
| Plays and controls watch music | ✓ |
| Find my phone | ✓ |
| Find my watch | ✓ |
| Compatible with Garmin Connect™ Mobile | ✓ |
| Smartphone compatibility | iPhone®, Android® |
Activity profiles
| Feature | Spec |
|---|---|
| Gym | Strength, HIIT, Cardio, Elliptical, Stair Stepping, Indoor rowing |
| Wellness | Walking, Pilates, Yoga, Indoor Walking |
| Indoor running | Treadmill Running, Indoor Track Running |
| Outdoor running | Running, Outdoor Track, Trail Running |
| Outdoor recreation | Hiking, Indoor Climbing, Bouldering, Climbing, Golfing |
| Cycling | Biking, Mountain Biking, Indoor Biking |
| Swim | Pool Swimming |
| On the water | Stand Up Paddleboarding, Rowing, Kayaking |
| Racket sports | Tennis, Pickleball, Badminton, Squash, Table Tennis, Padel, Platform Tennis, Racquetball |
| Snow & Winter | Skiing, Snowboarding, XC Classic Skiing, Snowshoeing |
| Sport profiles | Basketball, Volleyball, Field Hockey, Ice Hockey, Football, American Football, Lacrosse, Rugby, Ultimate Disc, Cricket, Softball, Baseball |
| In the ring | Boxing, Mixed Martial Arts |
Safety & tracking
| Feature | Spec |
|---|---|
| Incident detection (during select activities) | ✓ |
| Incident detection alert on phone | ✓ |
| Assistance | ✓ |
| LiveTrack | ✓ |





























