Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar þær voru upphaflega keyptar.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

Hér er listi yfir notaðar kylfur sem við erum með til sölu. Á listanum geta einnig verið ónotaðar/nýjar kylfur sem eru þá oft frá fyrra ári og á góðum afslætti. Þetta er ekki tæmandi listi yfir notaðar kylfur en við reynum að uppfæra listann 2-3 í mánuði. Þessi listi var síðast uppfærður 17.október 2018.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverCallawayBertha MiniHægri13°-16°Graphite (R)Nýtt25.000 kr
DriverCallawayGBB War BirdHægri10°Graphite (R)Notað5.000 kr
DriverCallawayRogueHægri10.5°Graphite (S)Sem ný45.000 kr
DriverClevelandLauncher HBVinstri10,5°Graphite (R)Notað19.000 kr
DriverCobra460 SZHægri9,5°Graphite (S)Notað9.000 kr
DriverCobraF-MaxHægri11,5°Graphite (R)Nýtt29.900 kr
DriverCobraF-MaxHægri11.5°Graphite (R)Notað19.900 kr
DriverCobraKing F7Vinstri11-14°Graphite (Kvenna)Nýtt29.000 kr
DriverMizunoJPX900Hægri7,5°-11,5°Graphite (XS)Notað32.000 kr
DriverPingFaithHægri14°Graphite (S)Notað8.500 kr
DriverTaylor MadeBurner SuperfastHægri10,5°Graphite (Kvenna)Notað13.000 kr
DriverTitleist 915D2Hægri9.5°Graphite (X-Stiff)Notað24.000 kr
DriverTitleist 917D2Hægri9.5°Graphite (S)Notað28.000 kr
DriverWilsonPro StaffVinstri10.5°Graphite (R)Notað10.000 kr
BrautartréAdamsTightlieHægri16°Graphite (R)Notað14.000 kr
BrautartréAdamsTightlieHægri15°Graphite (Senior)Notað14.000 kr
BrautartréCallawayXRHægri16°Graphite (Kvenna)Nýtt18.000 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri19°Graphite (Kvenna)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri20°Graphite (Kvenna)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri23°Graphite (Kvenna)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri27°Graphite (Kvenna)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri20°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxHægri27°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxVinstri16°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraF-MaxVinstri20°Graphite (R)Nýtt18.500 kr
BrautartréCobraKing F7Hægri21°-24°Graphite (Kvenna)Nýtt19.000 kr
BrautartréCobraKing F7Hægri24°-27°Graphite (Kvenna)Nýtt19.000 kr
BrautartréMizunoJPX825Hægri15°Graphite (S)Notað13.000 kr
BrautartréMizunoJPX900Hægri13°-17°Graphite (S)Notað18.000 kr
BrautartréPingSereneHægri18°Graphite (Kvenna)Notað12.000 kr
BrautartréTaylor MadeR11Hægri14°-17°Graphite (S)Notað11.000 kr
BrautartréTaylor MadeRBZHægri17°Graphite (Kvenna)Notað14.000 kr
BrautartréTitleist 917 F2Hægri15°Graphite (R)Notað24.000 kr
BrautartréTitleist 917 F2Hægri18°Graphite (R)Notað24.000 kr
HybridCallawayXHægri21°Graphite (Kvenna)Notað5.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri19°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri22°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri23°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri25°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri26°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri28°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri29°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxHægri31°Graphite (Kvenna)Nýtt17.000 kr
HybridCobraF-MaxVinstri22°Graphite (R)Nýtt17.000 kr
HybridMizunoJPXHægri21°Stál (R)Notað9.000 kr
CrossoverPingG-SeriesHægri21°Graphite (S)Notað13.000 kr
JárnasettCobraF-MaxHægri5-PGraphite (R)Nýtt49.000 kr
JárnasettMizunoMP-30Hægri3-PStál (S)Notað14.000 kr
JárnasettTitleist 775CBHægri4-PStál (R)Notað14.000 kr
JárnasettTitleist DTRHægri 3-9Stál (R)Notað15.000 kr
WedgePingTour-SHægri60°Stál (Wedge Flex)Notað7.000 kr