fbpx

JÓLATILBOÐ – Frí textamerking á völdum golfboltum

Er ekki tilvalið að láta merkja golfbolta fyrir kylfinginn í fjölskyldunni? Ef þú kaupir hjá okkur eitt dúsín af völdum golfboltum, (12 bolta), stendur þér til boða að fá fría textamerkingu á boltana.

Þú velur einhvern skemmtilegan texta á boltana og við afgreiðum boltana til þín á 1-2 dögum. Síðasti pöntunardagur fyrir jól er 22.desember.

Hér er listi yfir þá bolta sem við bjóðum með frírri textamerkingu. Boltarnir eru hvítir nema annað sé tekið fram.
Verðið hér að neðan er með merkingu.

BRIDGSTONE:
3.400 kr. Extra Soft
3.960 kr. E6 (hvítir og gulir)
3.880 kr. Lady (hvítir og bleikir)
5.480 kr. E12 (hvítir, grænir, gulir, rauðir)
7.500 kr. Tour B X, Tour B XS, Tour B RX, Tour B RXS

TITLEIST:
9.600 kr. Pro V1 og ProV1x

VOLVIK:
5.460 kr. Vivid (8 litir í boði)
6.240 kr. Solice kvenna (hvítir og bleikir)

MACGREGOR:
3.400 kr. VIP Soft Matte (3 x 4 litir í 12 bolta pakka)

Við bjóðum líka upp á merkingu á boltana hér að neðan. Að prenta texta á þessa bolta kostar 2.500 kr. (fyrir 12 bolta) og 3.500 kr ef merkt er með mynd eða lógói. Prentunarkostnaðurinn bætist þá við verðið hér að neðan.

CALLAWAY:
4.760 kr. Supersoft (5 litir í boði)
4.960 kr. REVA Lady

TITLEIST:
5.240 kr. Tru Feel
7.600 kr. Tour Soft
8.360 kr. Tour Speed

HÉRNA má svo sjá alla þá bolta sem við eigum á lager í dag.

PRENTUNIN:

Val um 1, 2 eða 3 línur
Mest ca. 15 stafabil í hverri línu (punktar, kommur og bil á milli orða telst sem stafabil)
Ath. Stærð stafa fer eftir fjölda stafa
Sami texti á öllum 12 boltunum
Athugið að um er að ræða það sem við köllum „skrautprentun“. Upplausn er mjög góð en merkingin dugar sjaldnast „líftíma“ boltans, þ.e. endingin á merkingunni er ekki sú sama og þegar boltarnir eru prentaðir hjá framleiðanda boltanna.

Greiða þarf við pöntun. Fyrir þá sem ekki komast á staðinn þá er hægt að hringja í okkur í síma 578-0120 eða senda pantanir á info@golfskalinn.is og greiða með kreditkorti eða millifæra inn á banka:

Banki: 0526-26-540610
Kt. 540610-1500 (Helgi Einar Nonni ehf)
Staðfestingarpóstur sendist á info@golfskalinn.is

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link