fbpx

Zoom Focus S fjarlægðarmælarnir komnir aftur

Við vorum loks að fá nýja sendingu af fjarlægðarmælunum frá Zoom.

Það er óhætt að segja að þessir mælar tikka í öll/flest boxin og verða að teljast ein allra bestu kaupin í fjarlægðarmælum í dag. Hönnun, virkni og eiginleikar eru á pari við það besta í bransanum en bara á miklu betra verði. Þessir mælar eru einnig fáanlegir í netverslun okkar hér að neðan.

TILBOÐ