fbpx

Cobra – Most Wanted Blade Putter 2022

Það tók Cobra innan við ár að ná í þessa viðurkenningu frá MyGolfSpy.

Þeir hjá MyGolfSpy voru að velja Cobra King 3D Printed Grandsport 35 sem besta blaðpútterinn 2022. Þetta verður að teljast frábær árangur hjá Cobra sem eru „Rookie“ á pútter markaðnum.

25 pútterar voru prufaðir og eftir 80 klukkustundir og 12.000 pútt þá var Grandsport 35 valinn sem sá besti. Sjá nánar HÉRNA á vef MyGolfSpy.

Pútterlína fráCobra er auðvitað fáanleg í Golfskálanum og sjá má úrvalið í netverslun okkar hér að neðan.

Nánar um 3D Printed tæknina og SIK í frétt HÉRNA á vefnum okkar frá því í nóvember 2020.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link