fbpx

Zoom Focus S fjarlægðarmælirinn er lentur.

Við vorum loks að fá nýja fjarlægðarmælinn frá Zoom en hann kallast Focus S og tekur við af Focus X mælinum.

Það er óhætt að segja að þessi mælir tikkar í flest boxin og verður að teljast ein allra bestu kaupin í fjarlægðarmælum í dag. Hönnun, virkni og eiginleikar eru á pari við það besta í bransanum en bara á miklu betra verði. Þessi mælir kemur í tveim litum og er fáanlegur í netverslun okkar hér að neðan. Zoom Focus Tour mælirinn er svo flaggskipið í mælum frá Zoom og verður áfram í línunni hjá okkur.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link