fbpx

NIKE – Nýtt merki hjá Golfskálanum

Það gleður okkur að láta vita af því að við erum að byrja með Nike fatnað og skó.

Við höfum þegar skilað af okkur vænni pöntun fyrir vorið 2022. Við munum bjóða upp á flotta og vandaða línu í fatnaði og golfskóm fyrir dömur og herra og erum nokkuð viss um að þessi fata-og skólína muni fá góðar viðtökur hjá íslenskum kylfingum. Þess má geta að við erum nú þegar komin með nokkrar tegundir af bolum fyrir herra og dömur og eina tegund af skóm fyrir dömurnar. Fysta vorsendingin er svo væntanleg í mars.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link