fbpx

Cobra pakkasettin voru að koma aftur

Við vorum loks að fá meira af pakkasettunum frá Cobra fyrir dömur, herra og krakkana.

Oft er talað um svona sett sem byrjendasett en þessar kylfur eru svo miklu meira en það og henta bæði byrjendum og lengra komnum. Herrasettin eigum við bæði með stál-og grafítsköftum. Virkilega vandaðar kylfur frá flottum framleiðanda. Öll þessi settu eru einnig fáanleg í netverlsun okkar.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link